Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.05.1936, Side 17

Læknablaðið - 01.05.1936, Side 17
LÆ K NA B LAÐ IÐ 3i Bókarfregn. Skyndilegar blóffrásartruflanir og meðferð þcirra (Den ac- utte Kredsböbsinsufficiens og dens Behandling, af dr. med. Knud O. Möller. — Levin og Munksgaaard, Kö- benhavn 1936). Höfundur gefur i pésa, sem er 50 sí'Öur í kvart-broti, stutt yfirlit yfir orsakir og meðferÖ skyndilegra blóðrásartruflana. Greinir hann milli: 1. Akut hjartainsufficiens. 2. Akut æÖainsufficiens: a. af centrölum orsökum. b. af periferum orsökum. 3. Sambland æÖa- og hjartainsuffi- ciens. Þau lyf, sem helst koma að gagni viÖ akut hjartainsuf ficiens eru Strophantin og Sympatol (efni ná- Frétti r. Próf. í febrúarmánuði s. 1. út- skrifuðust 6 kandidatar frá Lækna- deild Háskólans. Hlutu ])eir eftir- farandi einkunn : t. Agnar Jóhnson II. betri einkunn, 114 stig (í 12 greinum). 2. Kjartan Guðmunds- son, I. einkunn, 1837^ stig. 3. Björn Sigurðsson, I. eink., 158L3 stig. 4. Theodór Skúlason, I. eink., 169yí stig. 5. Úlfar Þórðarson, I. eink., 160 stig. 6. Þórarinn Sveinsson, II. betri einkunn, 143^3 stig. Agnar Johnson hafði áður lokið fyrrihlutaprófi í Englandi og eru þær einkunnir eigi taldar með hér. Verkefni í skriflega prófinu voru þessi: 1. Lyflæknisfræði: Lýsið hyper- skylt Adrenalini), gegn akut æða- insufficiens af centrölum orsökum Coramin, Cardiazol og Coffein, en Sympatol, Adrenalin og Ephedrin móti periferum æðainsufficiens. RæÖi um bæði æða- og hjarta- insufficiens, er Sympatol sennilega besta lyf, sem völ er á. Hefir það flesta kosti Adrenalins og Ephed- rins, en miklu minni hætta á skað- legum verkunum af therapeutiskum skömtum, heldur en við Adrenalin- notkun. Camphora og lyf úr Digitalis- l)löðum eru gagnslítil í meðferð skyndilegra blóðrásartruflana. Segja má, að í þessum pésa finn- ist margskonar og ítarlegur fróð- leikur um helstu nýjungar á þessu sviði læknisfræðinnar, og öll með- ferð efnisins hin ])rýðilegasta. Kristinn Stcfánsson. thyreoidismus, einkennum, greiningu og meðferð. 2. HandlæknisfræSi: Tumores re- nis, einkenni, greining og með- ferð. 3. Réttarlæknisfræði: Kvikasilf- urseitrun. Aukafundur var haldinn í L. R. ]). 28. febr. s.l. Var rætt um af- stöðu félagsins til væntanlegra samninga við Tryggingarstofnun- ina. Kosin var 5 manna nefnd til að undirbúa málið og skyldi hún leggja tillögur sinar fyrir fund. Aðalfundur L. R. var haldinn 9. mars s.l. I stjórn félagsins voru

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.