Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.05.1936, Qupperneq 18

Læknablaðið - 01.05.1936, Qupperneq 18
32 LÆK NA BLAÐIÐ kosnir: Sig. SigurÖsson form., Val- týr Albertsson ritari og Ólafur Helgason gjaldkeri. LesiÖ var upp bréf frá landlækni, ásamt frumv. hans til laga um sterilisation. Ósk- aði landlæknir álits félagsins um frumvarp þetta. Var því kosin 3ja manna efnd til að athuga það. Aukafundur var haldinn í L. R. 20. mars 1936. Brynjólfur Stefáns- son forstjóri flutti leiðbeinandi er- indi um tryggingarmál. Undirbún- ingsnefnd tryggingarmálanna skil- aði því næst áliti sínu. Spunnust um það allmiklar umræður. Var því næst kosin 5 manna nefnd, er semja skyldi fyrir félagsins hönd við stjórn Sjúkrasamlags Reykja- víkur. Að lokum var samþ. að fela stjórn félagsins að leggja fyrir næsta fund uppkast að sameigin- legri gjaldskrá, er nota skyldi til grundvallar við væntanlega samn- inga. Aðalfundur Læknafél. íslands verður haldinn i Reykjavík dag- ana 3.—5. júlí n. k. Meðal fyrir- lesara verður dr. med. Skúli V. Guðjónsson. Nánari dagskrá mun verða auglýst sí'Sar. Próf. Níels Dungal er nýlega farinn áleiSis til Aþenuborgar til aS sitja þar alþjóSafund í com- parativ pathologi. A fundinum mun hann flytja erindi um bráSa- pest. Frá Aþenu fer Dungal til Þýskalands og mætir þar sem fulltrúi Háskólans viS afmælis- hátíSahöld Háskólans í Heidel- berg. Dr. med. Halldór Hansen er fyr- ir skömmu siöan kominn heim úr ferS sinni til Englands og Dan- merkur. — Einnig eru nýkomnir frá útlöndum Steingrímur Matt- híasson héraSslæknir, eftir nokkra mána'Sa dvöl i Danmörku, og Axel Blöndal, sem hefir dvaliS erlendis undanfarandi ár. Mun hann aSal- lega hafa lagt stund á kvensjúk- dóma. Daníel Daníelsson cand. med. hefir veriö ráSinn fastur kandidat viS Landspítalann frá 1. þ. mán. Knútur Kristinsson héraSslækn- ir frá Hornafiröi dvelur nú í gisti- vist Landspítalans. FélagsprentsmiSjan.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.