Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1936, Side 8

Læknablaðið - 01.06.1936, Side 8
38 LÆKNABLAÐIÐ Dystrophia muscuiorum progressiva juvenilis. Fyrirlestur fluttur í Læknafélagi Akureyrar io. maí 1935. Eg ætla aö skýra ykkur frá og sýna sjúkl., sem ég hef til meö-' feröar meS dystrophia musc. pro- gress., þar sem þessi sjúkdómur er fátíSur og þar sem á síSari ár- um er komin fram ný meSferS á honum, sem hefur gefist vel og sem ég nú einnig hef notaS viS þennan sjúkling meS góSum ár- angri. Sjúkl. er 49 ára gamall karlmaSur. Þær upplýsingar, sem hann getur gefiS um ætt sína eru frekar glompóttar og sjálfur hef ég ekki séö nema fáa af ættingj- um hans. Faöir sjúkl. dó úr krabba, en móSir hans er enn á lífi, 78 ára aö aldri og viö sæmi- lega heilsu. Hvorugt þeirra haföi taugasjúkdóm og sama er aS segja um þau fööur- og móSursystkini, afa og ömmur, er sjúkl. þekkir til. Sjúkl. á 12 systkini (6 systur og 6 bræSur), þar af eru 6 dáin (3 syst- ur og 3 bræöur), 4 á bamsaldri, urn og innan viö 8 ára, en 2 upp- komin, annaö úr gulu, en hitt úr tæringu. Ekkert þeirra hafSi taugasjúkdóm. Af núlifandi syst- kinum eru systurnar og 1 bróSir hraust, aS þvi er vitaö er, en 2 bræSur eru meö sama sjúkdóm og sjúklingur, aS því er ráSiö veröur af lýsingu sjúklings og sem ég síöar hef fengiö staöfest af Árna Vilhjálmssyni héraösl. í Vopna- jaröarhéraSi, þar sem þessir bræS- ur nú dvelja. Kona sjúkl., börn og barnabörn eru öll hraust. (Sjá aS ööru leyti töfluna). Af þessurn upplýsingum getur maSur vart kornist hjá aö rekja sjúkdóminn til erföa-eiginleika hjá sjúkl. og þar sem meö vissu má segja, aS hvorugt foreldranna og ekkert barna sjúkl. hafi haft sjúk- dóminn, þá hlýtur hann aö erfast recessivt og sennilega líka kyn- bundiS, þar sem engar systurnar 0 [dó úr krabbaj 4 $ **c!* dó ca. 52 ára 1 1 1 hraust dó upp- hraust 1 i 0* **a* dó á ca. 38 ára i ? i ö* ca. 33 ára 1 a* 1 i ? c/ uppkomin úr gulu uppkomin barnsaldri hraustur dóu á barnsaldri Gallsteiuar? — [sjúkl.] 21 árs 16 ára dó 11 ára af slysfórum 22 ára Ö* 3 ára Stjörnulaust = hraustur * = konduktor. ** = með dystrophia musculorum . progressiva.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.