Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1936, Qupperneq 12

Læknablaðið - 01.06.1936, Qupperneq 12
42 LÆKNABLAÐIÐ paræsthesiur og dálítiö minkaS snesibilitet. Um árangurinn af lækningatil- raunum á dystrophia musc. progr. er þaS aS segja, aS þær hafa reynst gagnlitlar þar til fram á síöustu ár, aÖ fariÖ var aÖ nota glýkokoll (gly- cin, animoedikssýra) viÖ þessum og skyldum sjúkd. (myasthenia). A hvern hátt glykokolliÖ verkar, eru menn ekki ásáttir um, en öllum, sem hafa reynt það, ber saman um, aS þaS sé þaS langbesta meSal, sem fram aS þessu hefur veriS reyrít viÖ þessum sjúkd. ÞaÖ fæst ekki restitutio ad integrum, en hægt er meS meðalinu aS koma í veg fyrir aS sjúkd. progredieri og nokkur regeneration fæst á vöSvunum, sér- staklega þeim sem styst er síSan aS sýktust. Reinhold hefur t. d. rannsakaS mikroskopisk sýkta vöðva fyrir og eftir glykokoll meÖ- ferS og fundiS greinileg regenera- tionsmerki eftir meðferSina. K. Thomas (Dtsch. med. Wschr. 1934 h. 15. s. 558) álítur aS vöSvarnir myndi glykokolliÖ, en aÖ viÖ pro- gressiva vöSvaatrophi og myast- heni sé þessi hæfileiki eyðilagSur, þannig, aÖ glykokoll-meÖferÖin yrÖi substitutionstherapie. Linneweh (Dtschr. Arch. f. klin. Med. 1934. bd. 176. s. 526) finn- ur þó enga vöntun á glykokolli hjá sjúkl. meS þessa sjúkd. Schoo og Boer (Nederlandsck Tijdschrift voor Geneskunde 1933, bd, 77, s. 32) fundu aS kreatin og kreatinin var aukiSl í þvagi sjúkl. meS dystrophia musc. progr. og aö þau urSu eðlileg eftir 6 vikna glyko- koll meSferS, en jukust aftur eftir aS meSferSinni var hætt. GlykokolliS er gefiS daglega 15 —3° gr. (per os) anríaS hvort í einu lagi eSa tviskift. Eftir 1, 5—2, 4 kg. notkun af meöalinu segja flestir aS sjúkl. sé búinn að fá þann bata, sem hægt sé aS fá af því, en halda verÖur meÖferÖinni áfram með smærri skamta ef sjúkl. á ekki aS versna aftur. ÞaS er mjög individuelt hve stórir þeir skamtar þurfa aS vera og verS- ur aS prófa sig áfram meS þaS, mætti t. d. haga því eftir kreatin- og kreatinin-magninu í þvaginu. Reinhold gefur þar aS auki ,,diæt“, sem inniheldur 15 gr. gelatine og 5 gr. kjötextrakt og stundum hef- ur sést betri árangur viö aö nota jafnframt glykokollinu 0.024 gr. ep- hedrin daglega. Eg hef látiö sjúkl. taka 18. gr. glykokoll daglega og að auki einn súputening. I alt er hann búinn aS nota i/2 kg. glykokoll. Strax eftir 4 daga fór hann aS finna mun á sér. Fótakuldinn og þreyta hurfu og sjúkl. varö allur mikiö styrkari. Hann varð fljótlega svo styrkur, aÖ hann gat gengiS staflaus og meS hendur í vösum, en þaö var hon- um ómögulegt áÖur. Minstan mun hefur sjúkl. fundiö á bakinu og er ekki hægt aS merkja, aö hann eigi neitt betra meS aö reisa sig upp nú en áSur og þjó- og bakvöövar eru eins átöku. Enda veröur maSur aö álíta, aö þeir vöövar séu verst farnir, því þar hefur veikin eflaust byrjað. Því miöur mældi ég ekki gildleika útlimanna áður en sjúkl. fór aS nota meSaliö, en upphand- leggsvöSvarnir eru aö minsta kosti fyllri aS taka á en þeir voru, sér- staklega triceps brachii. p. t. Múnchen. Jón Steffensen.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.