Læknablaðið - 01.03.1938, Qupperneq 4
i8
LÆKNAB LAÐ IÐ
ur. Sú tilgátan, sem talin er einna
líklegust og hefir mest fylgi, er
þessi:
ÆxliS á upptök sín að rekja til
hins -svonefnda nýrna-blastema
eða nephrotoms (W'eigert, Wilms,
Ewing o. fl.). Frá þeim frumvef,
sem síSar á aS mynda nýraS,
klofnar smáhópur af cellum og
verSur þá laus úr samhengi viS
hinar cellurnar. Getur hann svo
fyr eSa síSar fariS aS vaxa sjálf-
stætt og myndaS æxli. 1-IvaS snert-
ir hina mismunandi vefi í æxlinu
(vöSva, brjósk, bein o. s. frv) er
taliS, aS upprúni (die Anlage) tu-
morsins verSi til svo snemma i lífi
fóstursins, aS cellurnar hafi enn-
þá hæfileikann í sér til aS mynda
hina ýmsu vefi.
Af öSrum tilgátum má nefna,
aÖ æxliÖ sé upprunniÖ frá aberrant
kímplasma eSa kyn-cellu. Þeir,
sem þessari tilgátu fylgja, benda
á, aS tumorinn hafi aS gevma vef
frá öllum 3 kimblöSum.
í 3. lagi er sú tilgáta, aS æxliS
eigi rót sina aö rekja til corpus
Wolfii. Þessi tilgáta hefir af flest-
um veriö talin ósennileg, vegna
þess, aö aldrei hefir tekist aö
finna í nýranu nokkrar leit’ar af
cori^us Wolfii.
Pathol. anatomie. Algengast er.
aS æxliö sé aSeins í ööru nýranu,
en þó getur þaS einnig stöku sinn-
um veriö báöu megin. ÞaS getur
komiS fyrir í hvaSa hluta nýrans
sem er, þó aS oftast sé þaS neSri
helmingur líffærisins, sem æxliS
er bundiö viö.
ÆxliS er altaf til aö byrja meö
intracapsulárt, þ. e. a. s. innan viö
nýrnacapsuluna, en seinna meir,
þegar æxliö hefir náö mikilli
stærÖ, sprengir þaÖ hana af sér og
vex eftir þaS infiltrativt í allar átt-
ir, en þó sérstaklega þangaö, sem
mótstaöan er minst fyrir. OmentiS,
colon ogx nærliggjandi líffæri í
kviöarholinu veröa fyrst fyrir því
og aö lokum geta nærri öll líffæri
kviöarholsins veriö undirlögö. En
þaS takmarkast ekki eingöngu viS
kviöarholiö; jafnvel diaphragma
getur ekki veitt því viönám til
lengdar.
Metastasar, hvort heldur meS
lvmphu eöa l)lóöi, koma tiltölulega
sjaldan fyrir (30—50%) og þá
ekki fyr en nokkuö seint í sjúk-
dómnum. Metastasar meö blóSi
lenda oftast í lifur og lungum.
Gagnvart nýranu er æxliö oft-
ast vel afmarkaS, en nýrnavefur-
inn er þá oftast atrophiskur og úr
lagi færSur.
Þessi æxli vaxa oft ört og ná
mikilli stærö; þau geta orSiS alt
aÖ því 3—4 kg. á þyngd, og fylla
þá eSlilega út i svo aS segja alt
abdomen, ef um lítil börn er aö
ræöa.
A yfirboröinu eru æxlin vana-
lega bláleit á lit og slétt. Þó get-
ur yfirborðiÖ verið nokkuð ójafnt
og hnókrótt og eins og skifst í lobi.
sérstaklega, ef sjúkdómurinn er
kominn á hátt stig.
Á gegnskurði er æxliS vanalega
gráhvítleitt eða gul-leitt og oftast
mjúkt átöku, nema þar sem í því
er bein eSa briósk, en þaS kemur
fremur sjaldan fvrir. Stærri æxli
eru oft cystisk og sum nálgast aö
útliti congenit cystu-nýra. BlæS-
ingar og necrosur koma fyrir, en
þó tiltölulega seint i sjúkdómnum.
Hin fíngerSari l)ygging æxlis-
ins er mjög mismunandi, en yfir-
leitt er þaö byggt af mjög van-
þroska vef. Hin vanalega samsetn-
ing eru einstakir gangar (tubuli),
þaktir háu cylinder-epitheli eöa
kúbiskum frumum. oft er þó lu-
men hér mjög ógreinilegt. 1 kring-
um þessa ganga er oft breitt belti
af mjög vanþroska spólulaga eöa