Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1938, Page 9

Læknablaðið - 01.03.1938, Page 9
LÆ K NA B LAÐ I Ð 23 Þ. 1 Yi0 sá eg sjúklinginn næst. Hafði hann lengi veriS subfebril, en var nú fyrir nokkrum dögum oröinn hitalaus. Honum leiö ágæt- lega, en var mjög lystarlaus og haföi megrast nokkuö. Tumorinn, sem eg haföi fundiö viö síöustu skoöun, var nú, aö því er virtist, mun stærri en áöur og náöi lang- leiÖíná ni'ður aS crista iliaca. AS ööru leyti var skoöunin eins og siöast. Sjúklingurinn var nú látinn fara á fætur og kom síöan til röntgen- skoSunar þ. 14/k, til intrav. pyelo- grafi. Röntgenlýsingin er á þessa leiö: 5 mín. eftir injektion er far- iö aö skiljast út contrastefni í báö- um nýrum. Vinstra megin er pel- vis mjög deformeraö, kemur fram eins og óregluleg klessa, og ligg- ur töluvert ofar en hægra megin. Auk þess sjást skuggar af kont- rastefni sem smá blettir og einn- ig striklaga, alveg niöur undir crista. Ureter kemur ekki fram. Bendir alt til, aö þarna sé um aö ræöa turnor og aö contrastþvag skiljist að einhverju leyti út i tu- morvefinn. Hægra rnegin er urogrammið eölilegt. R. diagn.: Tumor ren. sin. Þótti nú líklegast, aö hér myndi vera um Wilms tumor aö ræöa og var því sjúklingnum vísað til röntgendeildarinnar til geislameð- feröar. Sjúklingurinn fékk nú röntgen- meðferð frá -%o—27/n og í alt 13 geislanir. Þoldi hann geislana vel, aö ööru leyti en þvi, aö matar- lystin varö mjög léleg. Viö og viö var tekið Ulóö til talningar á leukocytum til frekara öryggis. Eftir aö byrjaö var aö geisla, fór tumorinn stööugt minkandi og sömuleiöis minkaöi tumor eftir aö geislunum var hætt. P. 1 % j er aftur gerÖ intrav. py- elografi og er lýsingin á þessa leið: A yfirlitsmyndum af nýrnaregi- onúm eru allmiklar kalkanir í v. íiýra og nær þaö niöur fyrir crista. Kalkanir þessar eru nokkuö ó- reglulegar og líkar því, sem sést í sarkmeinum. Fyrri myndir eru því miöur ekki við hendina og er þvi ekki hægt að fá samanburð. Sjúkl. fékk perabrodil i. v., og er contrastefnið farið að skiljast út i báöum nýrum eftir 10 mín. Um miöjan des. fór svo sjúkl. heim til sín austur i sveit og var þar yfir jólin, en kom aftur á IV. deild Landspitalans 19. jan. '38. Skoöun nújeiddi í ljós, að sjúkl. haföi megrast nokkuö, en var þó enn í góðu holdafari og hraustleg- ur útlits. Tumorinn var nú orðinn tiltölu- lega lítill, en þó ennþá vel finn- alegur undir vinstri curvatur viö bimanuel palpation. Engin eymsli og tumor sæmilega mobil. AÍ5 öðru leyti var skoðun eins og áöur hefir verið lýst. Ekkert abnormt aS finna í þvagi. Sahli corr. 72%. Sökk: 10—25 mm. Þ. -x/ er í aether-nark. (Omb- red.) gerö nephrectomia sinistra gegnum þverskurð neðan við vinstri curvatur. Strax og inn kemur finst harður tumor, sem ekki er hægt aö greina nýraö frá og sérstaklega viröist mikiö þykni í fitu-kapsúlunni, sem er föst og hörð og gróin viö umhverfið. Nú er byrjaö að losa capsuluna frá umhverfinu og tekst það um síð- ir, en er erfitt. ViÖ losunina opn- ast peritoneum og þegar búiö er að losa tumorinn, þá liggur colon descendens laus á 6—8 cm. löngu svæöi. Þaö er gert ráö fyrir því, aö þetta komi ekki aö sök og er

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.