Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.03.1938, Side 18

Læknablaðið - 01.03.1938, Side 18
32 LÆKNAB LAÐ IÐ ing yrði gerð á tilhögun um út- gáfu blaðsins, og þær tillögur hafa náÖ samþykki félagsmanna, eftir að þær höfðu verið ræddar á tveim fundum í félaginu. Þær breytingar, sem nú verða gerðar á tilhögun útgáfunnar, eru þessar í aðalatriðum: 1. Félagsprentsmiðjan forlegg- ur blaðið, og hefir þar með tekið að sér, auk prentunarinnar, eins og að undanförnu, að annast útsend- ingu þess til kaupenda, afla því auglýsinga, innheimta áskriftargjöld og greiðslu fyrir auglýsingar. 2. Ritstjórn blaðsins ábyrgist nóg efni i blaðið til þess, að það geti komið út io—12 sinnum á ári, ein örk i hvert sinn, og annast auk þess prófarkalestur allan. Verð blaðsins verður óbreytt þetta ár, en ætlunin er, að verðið geti á næsta ári lækkað niður í kr. 20 árgangurinn. Samkvæmt framansögðu, vill rit- stjrónin benda kaupendum á, að snúa sér framvegis til Félagsprcnt- smiðjunnar um allt, cr varðar van- skil, grciðslu áskriftargjalda (einn- ig fyrir árið 1937) og breytingar, er verða kunna á hcimilisfangi þcirra, Auglýsendur eru vinsamlega lieðnir að snúa sér beirit til prent- smiðjunnar með auglýsingar og greiðslu fyrir þær. Jafnframt því, sem ritstjórnin hér með hvetur lækna til þess, að skrifa í blaðið um málefni stéttar- innar, fyrst og fremst hin fræði- legu, er þess óskað, að alt efni, scm birtast á í blaðinu, sc scnt til cin- hvcrs af ritstjórunum. Blaðið verður nú sent öllum læknum, er til næst, án tillits til þess, hvort þeir hafa áður verið skilvísir kaupendur eða eigi, og er þess vænst, að þeir, sem eigi æskja að gerast kaupendur, endursendi blaðið. Ritstjórnin. ik/vrvr%r,ri.nrt>r«irknirkrvrtirm STANIFOEM. (Methyl Stannic Iodide) „8taniform“ er kemiskt samband af tini og „Methylradíkal“ með joði. ANTIPHLOGISTICUM. ANALGETICUM. ANTISEPTICUM. Staniform Ointment Staniform Dusting Powder Staniform Lotion Ókeypis sýnishorn og allar upplýsingar fást hjá einkaumboðí voru fyrir ísland: LYFJABÚÐIN IÐUNN, Reykjavík. o o o o o o o o o o o o Félagsprentsmiðjan h/f.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.