Læknablaðið - 01.09.1939, Page 7
LÆKNABLAÐIÐ
IOI
vegar þættumst þess fullvissir,
samkvæmt játningu ráSherrans, aS
þessi ráSstöfun væri ekki af hans
toga spunnin og mestar líkur til
hins gagnstæSa.
Nú vorum viS aS vonast eftir aS
ráSherrann kveddi okkur til sam-
tals, samkvæmt ósk i bréfi okkar
5. okt., en þegar ekkert varS úr
því, var ákveSiS aS rita ráSherra
enn á ný um máliS og gera þar
meS eina tilraun enn til þess aS fá
endanlegar upplýsingar. Var ráS-
herranum þvi ritaS svolátandi bréf
dags. 2. nóv. s. 1.: „Vér höfurn
meStekiS bréf hæstvirts heilbrigS-
ismálaráSherra dags. 8. f. m., en
þó ráSherrann ekki meS því svari
verSi viS óskum vorum í bréfi
dags. 5. s. m., þá höfum vér dreg-
iS svo lengi aS, hreyfa því máli
frekar, vegna þess aS vér höfum
fram til þessa gert oss vonir um,
aS ráSherrann mundi verSa viS síS-
ustu ósk vorri í því bréfi, aS unna
oss samtals um máliS. MeS því aS
vér erum nú úrkula vonar um þaS
í bráSina, þá viljum vér leyfa oss
aS skýra nánar áSur um getiS bréf
vort, einkum þar sem ráSherrann
virSist hafa misskiliS þaS, enda má
vel vera aS þaS hafi ekki veriS
nógu skilmerkilega orSaS. í svari
ráSherrans er þaS einungis látiS í
ljós, aS ráSherran liafi ekki taliS
ástæSu til þess aS nota frekar
heimildina um aS leyfa prófessor
SigurSi Magnússvni aS halda
starfi sínu áfram. Um þetta þurft-
um vér ekki aS spyrja, og hafi ráS-
herrann skiliS bréf vort svo, aS viS
teldum þaS í heimildarleysi gert,
aS levsa prófessor SigurS Magnús-
son frá störfum, þá hefir oss tekist
illa til um orSalag og viljum því
hér meS reyna aS lagfæra og fram-
setja nánar meiningu vora. Vér
viljum því leyfa oss nú aS biSja
hæstvirtan ráSherra um aS sýna
oss þá velvild og kurteisi, aS láta
oss í té skriflega eSa munnlega
yfirlýsingu um þaS, hvernig á því
stóS, aS ráSherrann ,,í þessu til-
felli ekki taldi ástæSu til aS nota
heimildina frekar“, eins og tekiS
er til orSa í áSurnefndu bréfi ráS-
herrans.
Vér teljum nauSsynlegt aS þetta
upplýsist, bæSi vegna sjálfrar rík-
isstjórnarinnar og prófessorsins.
Eins og alkunnugt er, gat aS-
eins veriS um að ræða nokkra
mánuSi, sem prófessorinn gæti
notiS stöSu sinnar lengur, og lít-
ur svo út, eins og mikiS hafi þótt
viS liggja aS láta hann ekki hlaupa
starfsskeiS sitt á enda. Er því ekki
undarlegt, þó menn geri sér í hug-
arlund, aS eitthvaS hljóti af hafa
veriS meira en litiS bogiS viS starf
hans eSa starfskrafta, þegar til
þessara ráSa þurfti aS taka, er um
svo skamman tíma var aS ræSa.
Nú viljum vér ekki láta oss koma
til hugar, aS ráSherrann hafi í
nokkru viljaS gera prófessornum
óvirSing, ekki síst þegar hér er
um aS ræSa einn af allra nýtustu
mönnum þjóSarinnar og framherja
um nær 30 ára skeiS í heilsuvernd-
arbaráttu hennar. En þar sem oss
er kunnugt um að ýmsir aSrir
skilja þetta á annan veg, þá þykj-
umst vér þess fullvissir, aS ráS-
herrann mundi telja sér bæSi ljúft
og skylt aS taka af öll tvímæli í
því efni og fullvissa oss og þjóS-
ina um að prófessorinn hafi veriÖ
leystur frá störfum meS fullri
virSingu og þakklæti fyrir vel
unnin störf um nálega 30 ára
skeiS.
Þetta væntum vér einmitt aS
upplýsist, ef ráSherrann skýrir oss
frá ástæSunni, sem áSur er nefnd.
Og þaS var einmitt i því skyni,
aS fá slíkar og þvílikar upplýsing-
ar og skýringar, aS vér óskuSum