Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1987, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 15.01.1987, Blaðsíða 16
XVI LÆKNABLAÐIÐ LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL Læknafélag íslands og Læknafélag Reykjavíkur Ritstjórar: Guömundur Þorgeirsson Guðjón Magnússon Þórður Harðarson Örn Bjarnason, ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Jóhannes Tómasson EFNISKRÁ 1986 - 72. ÁRGANGUR 1. TBL. 15. JANÚAR 1986 Fyrsta frásögn af legbresti á íslandi. Jón Steffensen............................... 3 Legbrestir á íslandi fyrir 1950. Gunnlaugur Snædal, Gunnar Herbertsson............... 5 Legbrestir á íslandi 1950-1982. Gunnar Herbertsson, Gunnlaugur Snædal, Stefán Helgason................................. 9 Fæðingar á íslandi 1972-1981. 12. grein. Vaxtarrit fyrir íslenska nýbura. Gunnar Biering, Gunnlaugur Snædal, Helgi Sigvaldason, Jónas Ragnarsson............ 15 Sortuæxli. Ritstjórnargrein. Jóhannes Björns- son..................................... 19 íslendingasaga um »sálkönnun«. Esra S. Pétursson................................ 20 Minni kvenna. Flutt í lokahófi Læknaþings 1985. Kristján Baldvinsson.............. 23 2. TBL. 15. FEBRÚAR 1986 Heilkenni Zollinger-Ellison og æxlamergð vakakirtla. Fyrsta sjúkratilfellið greint á íslandi. Sigurður Björnsson, Hallgrímur Benediktsson, Gunnar H. Gunnlaugsson 25 Hringborðsumræður Læknablaðsins. I. Tölvur og þagnarskylda.................. 31 Varnir gegn hjartaþelsbólgu. Ritstjórnargrein. Árni Kristinsson........................ 42 Að lækna með sýklalyfjum - mjótt er mundangshófið. Pétur Pétursson....... 44 Langvinn áhrif lífrænna leysiefna á miðtaugakerfið og skilmerki sjúkdómsgreiningar. Vilhjálmur Rafnsson 52 3. TBL. 15. MARS 1986 Þjónusta geðlækna á Landspítalanum árið 1983. Tómas Zoéga....................... 55 Illkynja sjúkdómar og sársauki. Ólafur Þ. Jónsson................................. 59 Þróun röntgenrannsókna 1979-1984. Ásmund- ur Brekkan ............................. 61 Er gagn af sykurþolsprófi í sængurlegu? Reyn- ir Tómas Geirsson, Ingibjörg Hilmarsdóttir 64 Vísindarannsóknir og islensk læknisfræði. Snorri S. Þorgeirsson, Stefán Karlsson . 69

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.