Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1987, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 15.01.1987, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ XVII Fibrínhólkar og blóðsegamyndun af völdum holæðarleggja. Jón Sigurðsson, Pedro Riba, Sigurður S. Sigurðsson................. 73 4. TBL. 15. APRÍL 1986 Ristilspeglun. Ritstjórnargrein. Trausti Valdimarsson, Nicholas J. Cariglia.. 81 Ristilspeglanir gerðar á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri á timabilinu maí 1980 til október 1984. Nicholas J. Cariglia, Trausti Valdimarsson........................... 85 Lyfjaeitranir á lyflækningadeild Borgarspíta- lans árin 1976-1981. Þórainn H. Harðarson, Guðmundur Oddsson, Bogi Jónsson, Gunnar Sigurðsson............................. 89 Iðraólga - skráning kvillans á starfssvæði heilsugæslustöðvarinnar á Egilsstöðum 1977 til 1982. Jón Steinar Jónsson, Guðmundur Sigurðsson, Stefán Þórarinsson, Gunn- steinn Stefánsson..................... 93 Fundargerð aðalfundar Læknafélags Reykjavíkur........................... 98 Lærleggsbrot. Árangur meðferðar á lærleggsbrotum á slysadeild Borgarspítalans 1972-1982. Jón Karlsson, Brynjólfur Mogensen, Grímur Sæmundsen, Kristján Sigurjónsson......................... 99 Minning - Sigurður S. Magnússon, dr.med. Fæddur 16. apríl 1927. Dáinn 21. október 1985. Tómas Helgason................. 104 Kvartanir og kærur varðandi samskipti almennings og heilbrigðisþjónustunnar . 107 Frá árshátíð Læknafélags Reykjavíkur.... 111 Ávarp flutt á árshátíð Læknafélags Reykja- vikur 1986 fyrir hönd 50 ára læknakandi- data. Baldur Johnsen ................ 112 í gamni og alvöru. Ávarp flutt á árshátið. L. R. 18. jan. 1986. Karl Strand..... 114 5. TBL. 15. MAÍ1986 Iðraólga - ólga i iðrum. Ritstjórnargrein. Sigurður Björnsson................... 117 Heiðursfélagar Læknafélags Reykjavíkur (Snorri Páll Snorrason, Þórarinn Guðna- son)................................. 120 Hópskoðun á brjóstun með röntgenmynda- töku. Spjallað við Kristján Sigurðsson yfir- lækni Leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins 126 Áðalfundur Læknafélags íslands. Fundar- gerð .................................... 135 Forskriftarlyf lækna. (Ordinatio magistralis). Guðbjörg Kristinsdóttir.................. 140 Ársskýrsla Læknafélags Reykjavíkur........ 142 6. TBL. 15. ÁGÚST 1986 Ómskoðanir á íslandi. Ritstjórnargrein. Reynir Tómas Geirsson, Sigurður Sigurjónsson 151 Siðanefndarúrskurður birtur........... 154 Greining klamydíasýkinga með ensímmótefnaaðferð (Chlamydiazyme). Jóhannes Guðmundsson, Raymond W. Ryan, Hannes Þórarinsson, Richard C. Tilton, Sigurður S. Magnússon, Irene Kwasnik, Ólafur Steingrímsson ........... 157 Tíðni sýkinga af völdum Chlamydia trachomatis í Sauðárkrókshéraði. Ólafur Steingrímsson, Óskar Jónsson........................... 164 Ákvörðun á flúroríði í plasma. Jakob Kristinsson, Þorkell Jóhannesson, Hörður Þormar.................................. 167 Blóðvatnsskipti. Sigurður Thorlacius.... 170 Hjartaþræðingar á íslandi. Yfirlit yfir 2000 fyrstu rannsóknirnar. Björn Guðbjörnsson, Hjörðis Harðardóttir, Ólöf K. Ólafsdóttir, Einar H. Jónmundsson, Guðmundur Þorgeirs- son................................ 177 7. TBL. 15. SEPTEMBER 1986 Ristilbólga af völdum Campylobacter jejuni. Vefjabreytingar í ristilsýnum 1980 til 1982 og samanburðargreining við ristilsárabólgu. Jóhann Heiðar Jóhannsson, Bjarni Þjóðleifsson, Ólafur Steingrímsson. 185 Segaleysandi meðferð við bráðri kransæða- stiflu. Árangur meðferðar hjá fyrstu þrjátíu og þremur íslensku sjúklingunum. Jón Jóhan- nes Jónsson, Helgi Óskarsson, Guðmundur Þorgeirsson, Gestur Þorgeirsson, Ólafur Eyjólfsson, Þórður Harðarson ............ 191 Bandarísku ríkistryggingakerfin Medicare og Medicaid og áætlunargreiðslur fyrir sjukrahúsvist. Páll Sigurðsson, Dögg Páls- dóttir................................... 199 Vísindarannsóknir og íslensk læknisfræði. Athugasemdir við álitsgerð Snorra S. Þorgeirssonar og Stefáns Karlssonar. Ólafur Jensson........................... 210 Er það sem mér heyrist? Útvarpsviðtöl við heilbrigðisráðherra og nokkra lækna um skipulag heilbrigðisþjónustunnar....... 212 Ársskýrsla Læknafélags íslands starfsárið 1985-1986................................ 217 8. TBL. 15. OKTÓBER 1986 Sjúklingur með krabbamein í blöðruhálskirtli og hægfara eitlafrumuhvítblæði: Fækkun eitilfrumna i blóði eftir estrógen-meðferð. Már

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.