Vesturland - 16.05.2012, Blaðsíða 2

Vesturland - 16.05.2012, Blaðsíða 2
2 16. maí 2012 Frá lög reglu: Heið ar leiki enn þá til Kona á þrí tugs aldri fann í lok síð ustu viku um tals verða upp hæð pen inga á förn um vegi fyr ir skömmu. Líkt og aðr ir heið­ ar leg ir borg ar ar hafði hún sam band við lög reglu, sem tók við pen ing un­ um. Kon an kærði sig ekki um nein fund ar laun ef svo færi að eig and inn kæmi í leit irn ar. Þess í stað nefndi hún ákveðna að ila sem gjarn an mættu njóta góðs af ef fund ar laun um væri til að skipta. Grund ar fjörð ur: Slökkt á götu lýs ingu í sum ar Ljósa staur ar í Grund ar firði munu ekki loga yf ir bjart asta tím ann í sum ar en slökkt verð­ ur á götu lýs ing unni til 26. júlí. Slökkt var á ljósa staur un um í fyrra­ sum ar og svo vel tókst til að ákveð ið var að gera það sama í ár og tíma bil ið verð ur viku leng ur en í fyrra. Með þessu fæst orku sparn að ur fyr ir sveit­ ar fé lag ið. Mikl ar fram kvæmd ir hjá Skelj ungi í Borg ar nesi: Stefnt að því að opna nýja stöð 24 maí -ver ið að leggja loka hönd á verk ið Mikl ar fram kvæmd ir hafa stað ið yf ir í vet ur á veg­um Skelj ungs við Shell stöð ina við Brú ar torg í Borg ar nesi. Upp bygg ingu nýrr ar elds neyt is­ stöðv ar og veit inga skála er senn að ljúka. Elds neyt is sal an sjálf verð ur und ir vöru merki ORK UNN AR og veit inga skál inn mun heita STÖÐ IN en það er veit inga skáli sem er við vald ar ORKU­ og Shell stöðv ar Skelj­ ungs. Stærð húss ins í Borg ar nesi er vel á sjötta hundr að fer metr ar. Al gjör ar um bæt ur hafa ver ið gerð ar á lóð Stöðv ar inn ar og hef ur öll að staða fyr ir lang ferða bíla ver ið stór bætt með sér stök um bíla stæð­ um. Fram kæmd ir hóf ust í des emb er og er verk ið á áætl un og mun ljúka nú í maí og er stefnt að því að opna með pompi og prakt fimmtu dag inn 24. maí. Að al verk taki verks ins hef ur ver ið Ístak en arki tekt ar Krads ehf. Saga konu sem ætl aði með rútu frá Borg ar nesi til Reykjavík ur: „Það var eins og eng inn vissi neitt“ „Þetta var svo lít ið skrít in upp lif un. Ég hringdi fyrst í BSÍ og óskaði eft ir upp­ lýs ing um um hvern ig ég kæm ist með rútu sl. sunnu dag frá Borg ar nesi til Reykja vík ur. Veðr ið var kol vit laust og ég treysti mér ekki að keyra. Þeir hjá BSÍ vissu ekk ert og bentu á Hyrn una í Borg ar nesi“ seg ir kona sem ósk ar nafn­ leynd ar. „Ég hringdi svo í Hyrn una, fór á ja.is og fann þar strax „Hyrn an um ferða mið stöð“. Ég hringdi þang að og bar um er ind ið og þá var mér sagt að við kom andi vissi ekk ert um þetta, hann væri stadd ur í eld hús inu og gæti ekk ert hjálp að“. Ég spurði hvort eld­ hús mað ur inn gæti eitt hvað hjálp að mér. Hann sagð ist helst geta bent á að hafa sam band við bens ín stöð ina. „Ég hringdi þang að og þá loks fékk ég svar eft ir að við kom andi var bú inn að kanna mál in“. Þetta end aði því allt vel en þetta er ekki skipu lag til fyr ir mynd ar“ seg­ ir hún. Hún sagð ist ekki hissa að það vant aði í fólk í rút urn ar ef eng inn veit hve nær þær fara og von aði að þessi saga geti orð ið til þess að lag færa boð leið ir. Við leit um að frétta rit ur um! Vegna auk inna um svifa leit um við að frétta rit ur um bæði á Snæ fells nesi og á Akra nesi/Borg ar­ nesi. Nauð syn legt er að við kom andi hafi að gang að góðri ljós mynda vél. Færni í að skrifa góð an texta, hug mynda auðgi og fram taks semi eru skil yrði. Reynsla ekki nauð syn­ leg en kost ur. Áhuga sam ir sendi tölvu póst til rit stjóra á net fang ið: holmfr id ur@ ved urehf.is með al menn um upp­ lýs ing um og síma núm eri sem allra fyrst. Öll um fyr ir spurn um verð ur svar að. Já kvæð af koma í Borg ar byggð: Sín um aug um lít ur hver á silfr ið Árs reikn ing ur Borg ar byggð ar fyr ir ár ið 2011 sýn ir að rekstr­ar af gang ur sveit ar fé lags ins er um 217 millj ón ir. Seinni um ræða um árs reikn inga sveit ar fé lags ins fór fram í lið inni viku og sitt sýnd ist hverj um um hver ætti heið ur inn af hinni já kvæðu nið ur stöðu. Í bók un minni hluta sveit ar stjórn ar seg ir: „Und ir rit uð fagna því að rekstr­ ar nið ur staða sveit ar fé lags ins sé já kvæð um 217 millj ón ir ár ið 2011. Hins veg ar má skýra rekstr ar bat ann fyrst og fremst með hag stæð um skil yrð­ um í ytra um hverfi. Mestu skipt ir þar 25% hækk un á fram lagi jöfn un ar sjóðs, sem má m.a. rekja til fólks fækk un ar og tekju jöfn un ar. Enn frem ur hef ur end ur­ út reikn ing ur er lendra lána í kjöl far dóma Hæsta rétt ar áhrif sem leiða til lækk un ar á fjár magns gjöld um um 181,5 millj ón. Skulda hlut fall A og B hluta er 177% í árs lok sem er tölu vert hærra en 150% við mið un ar mörk nýrra sveit ar stjórn ar­ laga. Skuld ir hækka um 244 millj ón ir milli ára þrátt fyr ir end ur út reikn inga geng is lána og auk ast skuld ir í krón­ um tal ið um fram tekj ur. Telj um við af ar mik il vægt að hefja nú mark vissa vinnu við lækk un skulda. Brýnt er að efla kostn að ar eft ir lit og eft ir fylgni með rekstri stofn ana sveit ar fé lags ins en rekstr ar kostn að ur fór fram úr upp haf­ legu áætl un um 9,3%. Að síð ustu telj um við þró un íbúa fjölda um hugs un ar verða en hún hef ur ver ið nei kvæð und an far­ in 3 ár.“ Í bók un meiri hluta sveit ar stjórn ar seg ir m.a. : “Árs reikn ing ur Borg ar­ byggð ar fyr ir ár ið 2011 er nú lagð ur fram í sveit ar stjórn. Hann sýn ir að nið­ ur stað an á rekstri Borg ar byggð ar var já kvæð um 217 millj ón ir króna, fram­ legð er 17% og veltu fé frá rekstri 297 millj ón ir. Þessi já kvæða nið ur staða ber það með sér að eft ir erf ið ár und an far ið hef ur tek ist að koma rekstri sveit ar fé­ lags ins aft ur á rétt an kjöl. Í end ur skoð aðri fjár hags áætl un fyr ir ár ið 2011 var gert ráð fyr ir að skuld ir Borg ar byggð ar yrðu tæp lega 210% í hlut­ falli af tekj um, en við mið Eft ir lits nefnd ar sveit ar fé laga er að skuld ir skuli ekki vera hærri en 150%. Nið ur stað an í árs reikn­ ingi er sú að skulda hlut fall ið er 177%, sem sagt 33% lægri tala en áætl un gerði ráð fyr ir. Ef hjúkr un ar álma við DAB er tek in út úr þess um töl um, sem er gert í þeim drög um að fjár mála regl um sem nú eru til með ferð ar, er skulda hlut fall ið 153% þann ig að sveit ar fé lag ið er nán ast við þau mörk sem Eft ir lits nefnd set ur. “ “Efna hags hrun ið haust ið 2008 bitn­ aði harka lega á rekstri Borg ar byggð ar. Til að mæta veru lega breytt um for­ send um á tekj um sveit ar fé lags ins við efna hags hrun ið þurfti að hag ræða í rekstri, draga úr rekstr ar kostn aði og breyta þjón ustu ým issa stofn ana. Sam­ staða sveit ar stjórn ar um að gerð ir og fram lag starfs manna við fram kvæmd og eft ir fylgni þeirra hafa gert okk ur kleift að snúa rekstri sveit ar fé lags ins til betri veg ar á stutt um tíma. Um flest ar þær að gerð ir sem grip ið var til náð ist sátt í sveit ar stjórn þrátt fyr ir að marg ar þeirra væru erf ið ar. Rétt er hér að nota tæki fær ið og þakka starfs mönn um fyr­ ir þeirra þátt í þeim ár angri sem náðst hef ur.” Þeg ar blaða mann VEST UR LaNDS bar að garði voru þeir á fullu Jök ull Fann ar Björns son sem hef ur sinnt jarð vinnu, Guð mann In gjalds son verk stjóri hjá ístaki og Sig fús Tryggvi Blu men stein raf virki. Þeir gáfu sér þó tíma til að líta í mynda vél ljós mynd ara.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/989

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.