Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1997, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 01.01.1997, Blaðsíða 3
LÆKN ABLAÐIÐ 1998; 84 3 Efnisskrá 1997 1. tbl. 1997 Ritstjórnargrein: íslenskar rannsóknir á krabbameinum í brjóstum (sjá leiðréttingu: Læknablaðið 1997; 83: 147): Hrafn Tulinius ...................... 7 Aðgerðir við lifraráverka. Yfirlit frá Borgarspítala 1968-1993: Auðun Svavar Sigurðsson, Jónas Magnússon, Gunnar H. Gunnlaugsson............... 8 Rannsókn á mál- og minnisgetu flogaveikisjúklinga fyrir gagnaugablaðs- aðgerð, Wada próf: Sigurjón B. Stefánsson, Elias Ólafsson, Ólafur Kjartansson .... 16 Meðferð geðklofasjúklinga með forðalyfjum. Yfirlitsgrein: Garðar Sigursteinsson, Kristófer Þorleifsson .................. 20 Um Cheyletiella-maurakláða á mönnum og köttum á íslandi: Karl Skírnisson, Jón Hjaltalín Ólafsson, Helga Finnsdóttir .. 30 Tölfræði til hvers? Nokkrar ábendingar: Örn Ólafsson ........................... 35 Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum........................... 38 Ritrýnar Læknablaðsins ................... 39 Hvernig læknar hafa það í vinnunni og hvernig heilsufari lækna er háttað: Vilhjálmur Rafnsson .................... 40 Hugleiðingar um starfskjör heimilislækna. Opið bréf til stjórnar FÍH: Sigurður Gunnarsson..................... 41 íðorðasafn lækna 85: Jóhann Heiðar Jóhannsson ............................. 42 Árshátíð LR 1997 ......................... 43 Orðsending til unglækna: Helgi Hafsteinn Helgason................................ 44 EES-vinnumiðlun opnuð á íslandi......... 44 Þróun sýklalyfjaónæmis og sýklalyfjanotkunar á íslandi. Þörf á áframhaldandi aðhaldi: Karl G. Kristinsson, Þórólfur Guðnason, Eggert Sigfússon........................ 46 Heimilislæknanám í Bandaríkjunum: Elínborg Bárðardóttir................... 48 Æðaskurðlæknafélag íslands (sjá leið- réttingu: Læknablaðið 1997; 83: 121) .. 51 Leyfisveitingar .......................... 53 Hvers vegna er seint brugðist við nýjungum í sjúkrahúsrekstri?: Ólafur Ólafsson .... 54 Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði: Guðmundur Björnsson .................... 55 Orðabókarsjóður læknafélaganna ........... 55 Stöðuauglýsingar ......................... 56 Iðgjald til Lífeyrissjóðs lækna........... 58 Fræðsluvika 20.-24. janúar. Dagskrá .... 59 Málþing á fræðsluviku í janúar............ 64 Okkar á milli............................. 70 Ráðstefnur og fundir...................... 72 2. tbl. 1997 Ritstjórnargrein: Er nógsamlega ólmast gegn reykingum?: Þorsteinn Blöndal .. 82 Tilkoma hægra greinrofs. Tengsl við hjartasjúkdóma og afdrif sjúklinga í hóprannsókn Hjartaverndar: Inga S. Þráinsdóttir, Þórður Harðarson, Guðmundur Þorgeirsson, Ragnar Danielsen, Helgi Sigvaldason, Nikulás Sigfússon ............ 85 Siðfræðilegir þættir við takmörkun meðferðar við lok lífs: Elsa B. Valsdóttir, Pálmi V. Jónsson, Vilhjálmur Árnason, Hildur Helgadóttir......................... 92 Bréf til ritstjórnar: Grétar Ólafsson .... 102 Svar við bréfi: Hróðmar Helgason ............ 102 Hjartagalli. Meðfædd upptök vinstri krans- æðar frá meginlungnaslagæð. Sjúkratilfelli: Tómas Guðbjartsson, Bjarni Torfason, Árni Kristinsson, Hróðmar Helgason, Jónas Magnússon ......................... 103 Holsjárröntgenmyndun af gallkerfi og brisgangi. Yfirlit rannsókna og aðgerða á Landspítalanum í 10 ár: Bergur Stefánsson, Ásbjörn Jónsson, Pétur H. Hannesson, Hallgrímur Guðjónsson, Einar Oddsson............................... 109 Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum............................. 117 „Nýjungar" í sjúkrahúsrekstri: Ólafur Örn Arnarson.......................... 118 Iðgjald til Lífeyrissjóðs lækna.......... 118 Almennur fundur í Læknafélagi Reykjavíkur .......................... 119 Samningamál: Páll Þórðarson ............. 119 Eru heimilislæknar annars flokks hópur í samfélagi lækna?: Gunnar Helgi Guðmundsson........................... 120 Æðaskurðlækningafélag íslands............ 121 Fréttatiikynning frá Tryggingastofnun ríkisins.............................. 122

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.