Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1998, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 01.01.1998, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 3 Efnisskrá 1998 1. tbl. 1998 Ritstjórnargrein: Um meðferð sjúklinga er- lendis: Hróðmar Helgason .............. 6 Þriðja stigs leiðslurof milli gátta og slegla: Erna Milunka Kojic, Þórður Harðarson, Nikulás Sigfússon, Helgi Sigvaldason 8 Ahrif vöðvaslakandi lyfja á vöðvastyrk eftir svæfingar: Erla G. Sveinsdóttir, Sigurbergur Kárason, Sigurpáll Scheving, Kristinn Sigvaldason ................. 16 Hormónameðferð kvenna á íslandi: Jón Hersir Elíasson, Laufey Tryggvadóttir, Hrafn Tulinius, Jens A. Guðmundsson 25 Framskyggn rannsókn á blóðþynningar- meðferð á Landspítalanum: Magnús Haraldsson, Páll Torfi Önundarson, Brynja R. Guðmundsdóttir, Kristín Á. Einarsdóttir, Árni Kristinsson, Kjartan Pálsson, Magnús K. Pétursson .... 32 Nýr doktor í læknisfræði: Þóra Stein- grímsdóttir .......................... 42 Nýr doktor í læknisfræði: Haukur Hjalta- son .................................. 43 Formannsspjall: Siðfræðin er bakhjarlinn: Guðmundur Björnsson .................. 46 Kjaramál: Samningur samþykktur - samn- ingur felldur: Birna Þórðardóttir ... 47 Eiríkur Steingrímsson rannsóknarprófessor: Þurfum sífellt að stunda þróunarstörf og rannsóknir: Jóhannes Tómasson ... 48 Endurinnlagnir og aðbúnaður sjúklinga: Frá landlæknisembættinu............... 51 Árshátíð LR 1998 ........................ 53 Læknir sem stjórnandi: Mestu varðar að varðveita samband sjúklings og læknis: Þórður Harðarson ..................... 54 Læknar vilja stjórna sér sjálfir: Kristján Erlendsson ........................... 57 Stjórn Minningarsjóðs Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar þakkað: Haraldur Sigurðsson .................. 61 íðorðasafn lækna 96: Jóhann Heiðar Jóhannsson ........................... 63 Dreifibréf landlæknisembættisins nr. 17/1997: Bólusetning gegn inflúensu og nr. 18/1997: Vistun sakhæfra geðsjúkra fanga á geðdeildum sjúkrahúsa .... 64 Stöðuauglýsing .......................... 64 Lyfjamál 62: Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið og landlæknir..... 66 Leyfisveitingar.................... 67 Frá norræna heilbrigðisháskólanum . . 68 Astra styrkurinn 1998 .................. 70 Rannsóknarstyrkur úr Minningarsjóði Bergþóru Magnúsdóttur og Jakobs J. Bjamasonar .......................... 70 Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði .... 71 Iðgjald til Lífeyrissjóðs lækna ........ 71 Fræðsluvika 19.-23. janúar. Dagskrá . 72 Málþing á fræðsluviku.............. 78 Námskeið og þing ....................... 82 Stöðuauglýsingar ....................... 83 Okkar á milli .......................... 85 Ráðstefnur og fundir ................... 86 2. tbl. 1998 Ritstjórnargrein: Vaktavinna - gömul og ný viðhorf: Jóhann Ág. Sigurðsson . 94 Hámarksbeinmagn íslenskra kvenna. Áhrif íþrótta og næringarþátta: Gunnar Sigurðsson, Örnólfur Valdimarsson, Jón Örvar Kristinsson, Sigurjón Stefánsson, Sindri Valdimarsson, Heiða B. Knúts- dóttir, Þórhalla Andrésdóttir, Leifur Franzson, Laufey Steingrímsdóttir . . 96 Dánarmein og krabbamein lækna og lögfræðinga: Vilhjálmur Rafnsson, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir......... 107 Fréttaskot úr fortíðinni............... 116 Wilmsæxli á íslandi. Afturskyggn rann- sókn tímabilið 1961-1995: Ingólfur Einarsson, Tómas Guðbjartsson, Guð- mundur Vikar Einarsson, Jóhann Heiðar Jóhannsson, Guðmundur K. Jón- mundsson, Guðmundur Bjarnason .. 118 Heilablóðfall vegna mígrenis. Tvö sjúkra- tilfelli: Jón Hersir Elíasson, Einar M. Valdimarsson, Birna Jónsdóttir, Finn- bogi Jakobsson....................... 125 Sjúkratilfelli mánaðarins: Upphringuð líkamshár: Þorsteinn Skúlason, Bjöm Guðbjörnsson......................... 130 Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum............................ 132 Leiðbeiningar til höfunda um ritun og frá- gang fræðilegra greina í Læknablaðið 133

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.