Boðberi K.Þ.


Boðberi K.Þ. - 14.06.1934, Blaðsíða 2

Boðberi K.Þ. - 14.06.1934, Blaðsíða 2
ÞINGGJÖLDI N. ÞaS hefir tíökast undanfarin mörg ár að félagsmenn x K. Þ. hafa vísaS á kaupfélagið meS greiSslu þinggjalda. ASal venjan var sú, að deildastjérarnir sam- hykktu í einu lagi upphæS þa sem deildamennirnir í hverri deild attu aS greiSa sýslumanninum a manntalsþingi. LagSi sýslumaSur síSan oetta samþykki deildarstjor- ans fram hér a skrifstofunni, en skrifstofan liSaoi upphæSina sundur og færSi á ndfn hinna eir.stdku gjaldenda. Oftast gekk þettn sæmilega, en hafSi vitanlega sína erfiSleika, og ágalla þá, sern fylgja fjölþættri banlcastarfsemi í viSskiftareikningum einstaklinga. Nu er orSin breyting á starfoháttum félagsins, og af þeirri breyting leiSir þaS, n.3 þetta gamla fyrirkomxilag um greiSolur þinggjalda getur ekki lengur átt viS. Deildastjérarnir safna nu aSeins greiSsluloforSum manna, og eftir beim loforSum álcveSa deildast jérnirnar úttektarheimildir. Felagsmennirnir lcoma síSan sjálfir meS sínar heimildir, eSa eiga aS kcma, hingaS og semja vio frarclcvæmdastjora um á hvern hátt þeir nota þær. ÞaS verSur því elcki nú hægt aS ákveSa þaS heima fyrir hvort gjaldandinn er þannig staddur meS heimild oína aS hann geti teSio félagiS aS greiSa þinggjaldiS. Þessi bending, sen hér er gefin er gerS meS þaS fyrir augum aS koma í veg fyrir ToaS aS úttelctarheimildir séu nctaSar án vitundar skrif stofunnar hér, og sem í því tilfelli sem hér ræSir um gæti "legiS niSri" um eins til tveggja mánaSa tima, og komiS þá fyrst fram er þrotin væri heimild samlcvæmt samlcomulags ráostdfunum, sem gorSar hefSu veriS hér, en beionin um þinggjaldsgreioslu. hef'Si bokstaflega falliS 1 gleymsku. Vitar.lega neitar folagiS ekki aS greiSa íyrir þá menn, sen annaShvort eiga hjá því fe, eSa hafa lofaS gjaldeyri með það fyrir augum, og frarn tekiS, aS þeir þurfi á peningum aS halda í þossu skyni. Sn þetta vorður alt ao vcra fyrirfram . ákveSiS, og afhent heðan annað hvort poningar eða yfirlýsingar (ávísanir) um að félagið átyrgist greiSslurnar. Ef til vill lcoma þessi fyrirnssli ýmsum á ovart, on ég vænti þess aS við nánari ur±ugsun sjái þeir að þau eru r.auðsynleg. ÞaS eru margir jiærbtir hinr.a almennu viðskifta svipaðs eðlis og þessi, og hafa á undanförnum tímúm valdið storkoetlcgum tryflunum á áætlonagerð margra viðskiftamanr.a af því þeir hafa legið svo lengi utan við reikningana að loks þegar þoir hafa komiS inn hafa þeir valdiS þvi að reikningsupphæðin hefir veriS orðin hærri en reikningseigandinn hofir getað ráðio við. Til þess að gera ítrustu tilraunir um að færa þetta til betri vegar cr hiS nýa békfærBlu og viðskiftaskipulag tekið upp, og ég veit að þaS gotur haft þýðingar- mikil áhrif. En til þess aS það megi verða þurfa viðskiftamcnn og frarckvæmdastjorn að mætaet í starfinu með eamúð og fullun skilningi c. því, sem yoriS er að vinna að, og þá fyrst er hægt að vænta þoss að íullur árangur náist. Af því hvo stutt er til manntalsþinga gæti þo sú undantekning átt sér stað í þetta sinn frá þeirri roglu, er hér hefir vori'S gerð grcin fyrir, að félags- j menn þcir, Bom ekki ná f'yrirf'rarc til rcín, lofi deildast jorum ull eSa sláturfé moti þinggjoldum sínurn serstakloga og deildastjorarnir tilkynr.i rccr þetta strax greini- lega, Verður þá tryggt aSalatriðið að okki sé stofnað til þinggjaldagroiðslu utan við heimildir. S. S. B. KARAKÚL -LAMBSKINN. Þeir menn scm eiga fullvorkuð skinn af Karakúlldmbum, eem haf‘a fæðst 1 vor, og verið slátrað á hæfilegum aldri, asttu að koma sem allra fyrst mco þau hingað, eða strax þegar kauptío byrjar. Það-er nauðsynlogt að fara sen allra best með þesoi skinn, sem og dll skir.n, er. þessi væntanlega verShærri skinn ber þo alvog scrstolc- lega að fara vel með, Þau má als okki vefja saman, heldur láta liggja flöt, og reyna að fyrirbyggja brot á þeirx oða hrukkur. S.Í.S. mun hafa söluna á hendi, og ef skinn- in hafa verio vel verkuð, og vel meðfarin ætti ao mega vænta eæmilegs áronguro í sdlunni. - Öll hert skinn munu fara frekar hsekkandi í verði. S.S.B. U L L FyrirnBsli um ullarmottöku verða birt í næsta blaði. Hunið ullarverSið { K,Þ. s,l. ár, og uppbotina, sem kemur í reikningana nú. Ullarvorðið mun vora hæklcandi. S . S. B . HÆNUÚNGA hofi ég til sölu, Ungarnir oru r.ú 2ja til 7 vikna gomlir og fullfærir til flutninge. - Gorið pantar.ir fljott. P.Sigfúooon.

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.