Boðberi K.Þ. - 16.02.1940, Side 4

Boðberi K.Þ. - 16.02.1940, Side 4
T* ifl ••• B, o ð b e r i K. Þ. . 4 15. f e b r. 1Q4o 5. LJósmynd:ÐÍ^ af sem flestum Þlngeyingum. Þeim þarf að fylgja nafn, fæð.ár og d.ár ef liðnir eru og helzt fleitnJi upplýsingar. 6, Gibsmyndir merkra manna sýslunnar. Þar veit ég að mönnum virðist mestir annmarkar á,því það er dýrast. Til þess^þarf peninga. En ef menn í hverri sveit tækju sig saman um að láta gera mótaðar myndir af merkum eða einkennilegum mönnum sveitarinnar,létu síð- an Laugaskóla í té afsteypu af myndinni,en byrjuðu t.d.að prýða samkomuhús sín með annari afsteypu,fyndist mér £að vel kleift, Mætti,að ég held,framkvæma það á þann hátt;að fa einhvern lista- mann,t.d.Rikarð Jónsson,til þess að koma her norður að Laugum og móta hér þá mehn,sem lun væri að ræða. Þetta bið ég menn að athuga. Kennarar skólans,eða skólastjóri,taka fúslega á móti gjöfum til safna skólans og upplýsingum í þessu sambandi. Laugum,30/l.'40 .Páll H.JÓnsson SKÝRSLA um uppskeru garðávaxta á svæði Búnaðarsamb.S.-Þingeyjarsýslu árin 193^ og l'939,ásamt stærð matjurtagarða og túnþýfis’í árslok'39. ‘ 1939 .1 9 3. 3 . 19 3. 9 . . . 1939 . NÖfn hreppa: Stærð Jarð- Rof-. Jarð- Róf- Tun- * ■ k ■ .garða., epli,. . . ur , epli, ur Þýfi ■hekt;' tnr. ■ tnr. 'tnr. tnr. hekt. T^örnesshr. Husavíkurhr, 2,7 73,0 6,5 4l3,o 3S,0 17,1 ■ 4,6 139,0 •5,5 623,0 37,5 4,3 Reykjahreppur 1,6' 1Ð4,o 11,0 25^,5 22,5 !1,3 Aðaldælahr. 2,6 105,o -66,0 309,0 147,0 34,4 Reykdælahr. 3,0 202,o 65.5 .411,5. !34,° Skútustaðahr. • 1 96,o 23,5 259,5 36,o 9,8. Bárðdæláhr. °>2 -39j5 12,0 75,5 - -tír&' 15,4. L^ósavatnshr. l,é 107,5 30,o 261,5 77,o ,30,4 Halshreppur 1,7 36,o 65,5 146,5 105,0 65,1 Flateyjarhr. 0.4 32,o 52.,o :7j-.4..r Samtals: 21,1 1039,0 305,5 2gl5,o 707,5 222,2 : Búnaðarsambandið hefir safnað skýrslum um uppskeru garðávaxta á sambandssvæðinu siðastl.10 ár. Árið 1930 var uppskeran S36 tnr. jarðepli og 25S tnr.rófur. Em-1939 var uppskeran 2gl5 tnr.jarðepli 707 tnr.rófur og aðrir garðávextir 46,5 tnr. Samkvæmttiþessu hefir uppskeran aidcist um 2474,5 tnr. Bæði þessi ár voru mjög ha'gstæð fyrir, garðávöxt. - Árið 1935 let' sambandið fyrst athuga stærð 'mat- Jurtagarða,og reyndist hún þá að vera á sambandssvaeðinu 12,2 ha.. En 1939 ©r stærð garðanna orðin 21,1 ha-. Er þá .meðaluppskera af, ^ hektar 169,1 tunna. - Sambandið lét mæla túnþýfi á sambandssvæðinu /: árið 1937 og reyndist það þá að vera 249,3 ha, Ln nú er það 222?2 ha,og hefir því minnkað á tveimur^árum um 27,1 ha. - Síðan. fúnþyfið var mælt,hefir sambandið styrkt túnplægingar og mUn stjó.rn þess' leggja til,að sá styrkur verði aukinn. Vill hún koma því til leið'ar, að tunþýflnu verði útrý-mt á næstu 10 árum, . Stjórn Bunaðarsambandsins. OffT ER ÞÖRF. EN NÚ ER NAUÐSYN á þvi,að fara gætilega i verzlunar- sökum,hafa nóga mjólk,garðmat,kjöt og fisk heimafyrir,tina^fjalla- grös og ber með sumrinu,tæta,prjóna o.s.frv. Búa á.allan hátt að sinu svo sem frekast má verða. Við fáum áreiðanlega að greiða stríðsskattinn L,verðhækkun_inn- fluttu vörunnar.en megura búast við hámarksverði á útfluttar vörur. -------- J. H, Þ. NOKKUR HLUTABRÉF i Garðræktarfélagi Reykhverfinga eru til sölu4 . Nánari upplýsingar gefur undirritaður og annast^unþ dölu bréfanna. • F.h,stjórnarinndr, - Hrólfur Ámason, Þverá; * ». •. BLEIKJUSÍLI fást keypt hjá Silungsræktarfélagi Mývatns á komandi# • vori. Pantanir sendist til Sigurðar Jóhannessonar á Geiteyjarströhd fyrir l.april næstk, •---------- - ;. ÉG GREIÐI HÆRRA VERÐ en nokkur annar fyrir íslenzk frimerki. Sendið merkin og -ég seadi greiðslu um hæl. ; William F.Pálsson,

x

Boðberi K.Þ.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.