Boðberi K.Þ. - 04.09.1941, Page 2
Boðberl K. Þ. 2 4. sept. 1 9 4 1
ÞVÍ MIÐUR er ekki hægt að taka matvæli til geymslu af ainstaklingum
i frystihúsi K.Þ. fyrr en í lok fjártökunnar i haust. - „
AFURÐASALA. Sala landbúnaðarafurða er i mestu óvissu, Snemma i fyrra
mánuði var ekki iill fyrra árs ull seld. Eins og reikningar ,eaia verða
sfendir-'viðskiftamnnnum i þessum mánuði,bera með sér,er búið að bæta upp
gæruverð með 20 aurum á kg.innlegg fyrra árs og 5° aurpm á kg.innlégg
þessa árs til I2.júni. Miðast þessi uppbót við stluverð gæranna. Fulln-
aðarreikningar um ull eg kjöt frá fyrra ári hafa enn ekki bcrist. Um
upþbætur úr svokölluðum "Bretasjóði11 veit maður ekkert annað en það,sem
blóðin hafa upplýst um það mál,
Engir samningar hafa enn náðst um srlu á þessa árs kjötframleiðslu-
til•setuliðsins,og er sala á þessa árs framleiðslu landbúnaðarins yflr—
leitt iill i óvissu. ___________ ’ ’ í>. S,
MUNIB AÐ SKILA TOMU OLlUTUNJJUNUM 1
Bjírn^Kristjánsson,Rauðhóli>,Húsavik hef-ir kú til sölu. Á hún að bera
i janúar næstkomandi,-— Góð. kýr. . . • •
Kristján i Klambraseli .vill kaupa- 1* -• 2 væn afsláttarhross i haust,
Gunnlaugur Jónsson á Sunnuhvoli hefir til solu geitur.
í>órður Jónssón i Laufahlið getur lánað vorbæra kú i haust og fram
eftir vetri, .
V ö R U V E R Ð
H J
Rúgmél . ;■£ . 50'kg. poki kr.24,7o .
Hveiti V. 50 -■ ' - - ‘3^,50 •
Hafragrjón.-... 50 - - - '32,5o '.
Maismel . . . $0 -■ - - 29,oo .
Hveitlklið;;., 3°'“ 1 - - 22,oo .
Heilhveiti.
.pr.kg.
Risgrjón
Hálfbaunir,
Heilbaunir.
Bankabygg .
Hænsabygg
Molasykur ,
Strásykur
Steinolia
Steinolia
heilfotum
/ .
i
Í hálífötum-
Steinolia úr geymi..............*• .’ .•pr.ltr.
Kaffi .. ..........■ . . . . . .' . .* - kg.
Kaffibætir ,
Kandissykur,
Kartöfluifl'él,
Lyftlduft (ger) pr.kg.4,75 - 5,25'“’9,oo -
Natron . . .•. . . , . , . . .'. . pf.'kg.
Hjartarsalt. . ;.....................- -
Kringlur..............................- -
Tvibökur - -
Smérliki . . . . *. .•■i/; - -
Smér islenzkt. . . . ....... . . . -
Þvöttaduft Perla . . . . .... .'' -pk.
Sólsápa...............;■. .: -
Blamasapa. — st,
Þvottasódi............... - kg,,’
Frá þeesu verðl er gefinn ,'jj. °j0 afsláttur gegn peningum.
Verð þetta getur að sjálfsögðu breyzt,ef nyjar vörur koma með öðru verði,
Í^K.Þ. FÆST: Enskt karlmannafataefni, Enskir ullardúkar i kjóla og
kápur. Mikið úrval af allskonar léreftum. Flauel i ýmsum litum, Nærföt
karla,kvenna og barna. Gefjunardúkar ýmiskonar,
Saumavélar,handsnúnar og stignar. Gasluktir. Oliuvélar,
Von er á nokkrum vindrafstöðvum 6 og.10 volta i haust eða- fyrripartinn
í vetur.Um verð er ekki hægt'að segja fyrr eh þær koma. Vissast er að
gera pntanir til K.Þ.sem fyrst.
0,51
°>lc
0,So
0,65
0,75
0,6o
l,2ó
1,36
1,15
0, So
0,6S
1,16'
•0,9o
' 0,:5l'
0,52-
0,5;o
2, So
4j6o
2,lo
1,5°
12,no
l,7o
4,oo
1,75
3,6o
2, So
S,oo
0,90
3,6q
2,6ó
0,6o