Boðberi K.Þ. - 12.09.1959, Blaðsíða 2

Boðberi K.Þ. - 12.09.1959, Blaðsíða 2
21. Boðberi K.Þ„ Laugardagur Mánudagur ?! fí Þriöáudagur ?1 Miðvikudagur tt it Fimmtudagur Flutt s lO.okt, Mývetningadeild ...» 1100 12» ” Bárðdæladeild .,,<»0. 690 ” Laxdsladeild 0». <, ð.. 105 " Reykdæladeild 300 13» " Reykdæladeild 6°0 " Mývetningadeild .... 500 14, " Mývetningadeild .... 380 Y. Reykdæladeild ...... 525 " H'ásavíkurdeild ..... 200 15» ” Hásavikurdeild ..... 400 23115 1100 1095 1100 1105 400 27.915 Á öfeigsstöðtun og Flatey Samtals Sláturf,i árflutningar 4.500 32.415 M er komin át ný reglugerð um meðferð á sláturfá. ¥ar þessi reglugerð mikiö til umrsðu á fundis, sem haldinn var á Akureyri 3. og 4. þ.m. Mættir voru þar kjötmatsmenn og ‘ýmsir starfsmenn sláturhiSaanna0 Yfirdýraiæknir lagði áherzlu á9 að £ þessarl sláturtíö yrði aö samræma n^jar aögerðir um betri meðferö á sláturfá áður en því er skilað til sláturhásanna, svo auðveldara sá að bæta alla verkun afuröaana* 1 samræmi við þetta hefxxr verið ákveðiö eftirfarandis 1. Allir bílar, sem flytja sláturfá, verða að hafa grindur á pailinum, svo að fáö dhreinkist síður. Flutningspall skal hðlfa sundur með traustum grindum £ stíur, og þegar flyt.1a þarf lengri leiö en 50 km. mega stíumar ekki vera stærri en að þær rámi 12 kindur. Be Tjalda skal yfir alla fjárbfla með segli. 3» Lrjás þarf að vera hægt að hafa hjá fáinu. 4. Engu fá má slátra, nema þaö hafi hvílt sig á slátrunar- staö 6 klukkustundir áðtxr en slátrun fer fram, Þetta s£ðasta atriði gerir það aðþverkum, að næstum allt fS sem slátrað er á einum degi, verður að flytja til Hdsavíkur daginn fyrir slátrun. Sg víl taka fram, að á nokkrum sláturstöðiim hafa framangreind atriöl verið framkvæmd undanfarin ár, og er því eðlilegt aö við hér gerum. það einnig. Heitið er á alla bílstjðra, sem sláturfá flytja, að átbáa bíla s£na vel fyrir haustið, £ samræmi við það, sem að framan greinir. K.Þ.

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.