Boðberi K.Þ. - 01.12.1976, Qupperneq 7

Boðberi K.Þ. - 01.12.1976, Qupperneq 7
BQÐBERI K.f>. XiIV, árg. 3. tbl. 1976 AE VITA OG SKILJA Þaö er ekki ný taga, þótt kaupfélögin og Sambandib verbi fyrjr gagnrýni og ásökunuir, og stölcu sinnum fjand skap. Sú saga er jafngömul félögunum og hefur oft verib endurtekin. Aö þeirri endurtekningu stendur venjulega fólk sem ekki er í samvinnufélögunum, hefur abra lífsskoöun en samvinnumenn og annaö vibhorf til sambúöarhatta og viöskipta. ölíkar skoöanir á samvinnu stefnu, sameignarstefnu og-því sem oft er nefnt einka- framtak eöa einstaklingshyggja - stundum líka auös- hyggja - hljóta, á þessu stigi mannlífsins, alltaf aö vera fyrir hendi. . Gagnrýni byggist á þekkingu og rökum. Asakanir geta byggst á hvoru tveggja, en byggjast oftast á þekkingar leysi og fordómum. Fjandskapur getur byggst á ýmsu, en oftast á árekstrum vegna hagsmuna. Greinar 1 fjölmiölum alllengi að undanförnu gefa ástæðu til ab rifja upp þessa endur-tekningu sögunnar. keim greinum hafa leiðtogar samvinnumanna og hinna ýmsu þátta samvinnustarfsins svaraö. En hvernig er kaupfé1agsfólkiö í stakk búiö til þess aö halda uppi slcýringum og vörnum fyrir málstaö sinn 1 umræbum manna a meðal? Gerir kaupfélagsmaöurinn eöa konan sér grein fyrir því, aö fyrr nefnd gagnrýni, ásakanir og stundum fjandskapur, beinist gegn þeim sjálfum? Sr þeim elcki áreiöanlega ljóst, aö paö eru þau, sem mynda kaupfélagiö? Aö kaupfélögin mynda Sam- bandið? " Andstæöingar samvinnuhugsjónarinnar halda fram af nokkru kappi í bjööum og á mannfundum, aö Samband ísl. samvinnufélaga sé "auöhringur" eöa "mesti auö- hringur landsins". ketta er taliö hættulegt fyrir þjóö- ina og menn brýndir til aö spyrna viö fæti. Er til- gangvr þessa áróöurs sá einn að gera samvinnufélögin óvinsæl, hræöa almenning frá skiptum viö þau og gera forráöamenn þeirra tortryggilega, abekki sé dýpra tekiö í árinni, " Framanritaö er ekki úr fjölmiölum ársins 1976. kaö er tekið úr ágætri bók Benedikts Gröndals, "íslenskt samvinnustarf", sem út kom fyrir sautján árum síöan. Bok þessi er eins konar uppsláttarbók fyrir hvern þann sem vill hafa til tækan fróbleik, og svör til soknar og varnar fyrir samvinnufélögin. Vegna breyttra

x

Boðberi K.Þ.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.