Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1999, Page 18

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1999, Page 18
18 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85/FYLGIRIT 38 % Aldur ■ Geðlæknar ■ Heilsugæslulæknar □ Lyflæknar □ Aðrir Mynd 1. Dreifing sjúklinga sem fengu ávísun fyrir geðdeyfðarlyfjum 1989 og 1993 eftir aldri þeirra og sérgrein lœkna. Mynd 8. Dreifing ávísana á geðdeyfðarlyf eftir sérgrein lœkna og aldri sjúklinga íjanúar 1999. geðlæknum en ekki nema um 8% þeirra sem eru yfir 65 ára aldri (mynd 8). Langflestir sem fá geðdeyfðarlyf og eru 55 ára og eldri fá þau hjá heilsugæslulæknum. Einnig er athygli vert að það er fleira fólk í þessum aldurshópi sem fær geðdeyfðarlyf hjá lyflæknum heldur en geðlæknum. Sala geðdeyfðarlyfja jókst um tæplega 170% frá árinu 1993 til 1998. Miðað við að breyting- arnar sem urðu í algengi ávísana á slík lyf í fyrri lyfseðlakönnunum voru mest áberandi hjá eldra fólki er ástæða til að athuga hvort sú þróun hafi haldið áfram. Vegna þess að ekki er hægt að reikna algengi úr gögnunum frá 1999 var gripið til þess ráðs að bera saman aldurs- deifingu þjóðarinnar, þeirra sem voru eldri en 15 ára, við dreifingu þess magns sem ávísað var í janúar 1999 eftir aldri (mynd 9). Af mynd- inni má glöggt sjá að þau 40% íbúanna sem voru undir 45 ára aldri fengu ávísað 20% af

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.