Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1922, Blaðsíða 7

Hagtíðindi - 01.01.1922, Blaðsíða 7
1922 H A G T 1 Ð ] N D I 3 Brauð (3 leg.) ..................... Kornvörur (11 teg.)................. Garðávextir og aldini (7 teg.)...... Sykur (3 teg.)...................... Kaffi, te, súkkulaði og kakaó (6 teg.) Feiti, mjólk, ostur og egg (8 leg.) . . Kjöt (9 teg.)....................... Fiskur (4 teg.)..................... Sódi og sápa (1 teg.)............... Steinolia og kol (2 teg.)........... Veröliækkun i jan 1922 síðan i siðan i siðan í júli 1911 jan. 1021. okt. 1021 219 °/o - 27 °/o - - 15 °/o 197 — - - 34 — - - 6 246 — - - 19 — _ - 3 — 159 — - - 60 — _ _ 2 — 113 — - - 12 — _ 1 — 255 — - - ?5 — - - 4 — 280 — - - 1 — 6 — 174 — - - 22 — 1 — 293 — - - 31 — _ - 2 — 182 — - - 52 — _ - 9 — Eins og yfirlitið ber með sjer hefir á síðaslliðnum ársfjórð- ungi orðið verðlækkun á öllum flokkum, nema á kjöti og fiski. Til- lölulega mest kveður að verðlækkuninni á brauðunum, en einnig hefur orðið allmikil verðlækkun á ýmisum öðrum vörum, sem mikið munar um í búskap manna, svo sem á liveiti (20%), nýmjólk (18%%), rúgmjöli (18%), flórmjöli (16%) og kolum (13°/o). Verðið á nýmjólkinni, sem hjer er tilfært, er verð Mjólkurfjelags Reykja- víkur á ópasteuriseraðri nýmjólk. Aftur á móti hafa sumar aðraf vörur hækkað nokkuð í verði. Hækkunina á kjötinu mun þó víst að miklu leyti mega telja ársliðarhækkun. En annars er það yfirleilt í Iíku verði eins og fyrir ári siðan, þar sem flestar aðrar vörur hafa lækkað mikið i verði siðan í fyrra. Ef verðið á öllum þeim vörum, sem yfirlitið tilgreinir, er talið 100 í júlímánuði 1914 eða rjelt áður en stríðið byrjaði, þá hefur það að meðaltali verið 432 í janúar 1921, 327 í oklóber 1921, og 318 í janúar 1922. Hafa þá vörur þessar hækkað að meðaltali í verði um 218% síðan slríðið byrjaði, en lækkað í verði um 26% siðan í fyrravetur, og um 3% á síðastliðnum ársfjórðungi. En síðan í október 1920, er verðhækkunin komst á hæsta stig, hafa þær lækkað að meðaltali í 'verði um 31%. Er nú verðhækkunin orðin ámóta eins og sumarið 1918 eða skömmu áður en ófriðnum lauk. Vörur þær, sem hjer eru taldar, eru flestar matvörur, 52 teg- undir af 58, en auk matvaranna hefur verið tekið með sódi og sápa, steinolia og kol. Hefur verðhækkunin á þessum vörum siðan i stríðs- byrjun verið heldur meiri heldur en á matvörunum. Ef matvörurnar eru teknar sjer, hafa þær að meðallali liækkað i verði síðan í slriðs- byrjun um 214°/o, en aftur á móti hefur verðlækkunin á þeim á

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.