Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.07.1924, Blaðsíða 13

Hagtíðindi - 01.07.1924, Blaðsíða 13
1924 iiagtíðindi 45 Vörutollsvörur 1. fl. Kornvörur og jarðepli Sement, kalk, tjara o. fl 100 kg 9 356 51 2973 5} 28 636 2. — Ýmsar járnvörur, veiðarfæri o. fl. — — 5 457 6198., 3. — Vefnaðarvara, fatnaður, tvinni .. __ __ 588 737 4. — a. Salt tonn 9 296 1 032 b. Kol — 21 059 16213 5. — Trjáviður o. fl ten.fet 2 600 36174 6. *— Leikföng o. fl kg 942 3 662 7. — Aðrar gjaldskyldar vörur 100 kg 4227.4 4 570 Tollar Vinfanga- og vínandatollur 87 088 70 851 Tóbakstollur 88 032 54166 Kaffi- og sykurtollur 80 001 75 622 Te-, súkkulaði- og brjóstsykurstollur . .... — 12 485 9 823 Vörutollur 132 558 127 370 Aðflutningstollar samtals kr. 400164 337 832 Úlflutningsgjald — ■— — 51 473 32 706 Tollar alls kr. 451 637 370 538 Af vörutollsvörum hefur innílutningur orðið minni á 1. árs- fjórðungi þessa árs heldur en í fyrra, nema af kolum og salti hefur hann orðið miklu meiri og af flestum tollvörunum hefur hann líka orðið meiri. Allir tollarnir hafa því orðið hærri heldur en í fyrra. Aðflutningstollarnir úr Reykjavík hafa alls orðið 18 % hærri á 1. ársfjórðungi þessa árs heldur en á sama tíma í fyrra, en útflutn- ingsgjaldið hefur orðið 57 °/o hærra. Svarar það til þess, að söluverð útfluttra íslenskra afurða frá Reykjavík hafi numið 5.i milj. kr. á 1. ársfjórðungi þ. á. á móts við 3.3 milj. kr. á sama tíma i fyrra. Útfluttar islenskar afurðir i mai og júni 1924. Samkvæmt símskeytum þeim, sem hagstofan hefur fengið frá lögreglustjórum um útfluttar íslenskar afurðir, hefur útflutningurinn verið svo sem hjer segir, i síðastliðnum maí og júnímánuðum. Enn- fremur er settur hjer útflutningurinn samtals, sem orðinn var á árinu til júnimánaðarloka, og til samanburðar útflutningurinn á sama tima i fyrra.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.