Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.04.1925, Blaðsíða 4

Hagtíðindi - 01.04.1925, Blaðsíða 4
16 H AGTÍÐINDI 1925 sem miðað er við áætlaða neyslu 5 manna fjölskyldu í Reykjavík, er nam alls 1800 kr. fyrir stríðið, og sýnt hve mikilli upphæð sama neysla hefði numið eftir verðlaginu í apríl og október f. á. og janúar og apríl þ. á. Fyrir áætluninni er gerð nánari grein í Hag- tiðindum 9. árg. nr. 2 (febrúar 1924). Samkvæmt þessari áætlun hafa matvöruútgjöldin miðað við verðlag í apríl þ. á. hækkað um 193 % siðan fyrir striðið, en út- gjöldin til eldsneytis og ljósmetis um 170%. Á síðastliðnum árs- fjórðungi hafa matvöruútgjöldin lækkað um 3 %, en eldsneyti og . ljósmeti um 2 %. Af matvöruflokkunum 9, sem hjer eru taldir, hafa aðeins 2 hækkað örlitið á siðastliðnum ársfjórðungi, 3 hafa staðið i stað, en 4 hafa lækkað töluvert. Ennfremur hefur kol og sápa lækkað. Ef útgjöldin til matvöru, eldsneytis og ljósmetis og þvotta væru reiknuð eftir verðlaginu í apríl þ. á., en aðrir útgjalda- liðir óbreyttir eins og siðastliðið haust, mundi það lækka aðalvísi- töluna úr 321 niður í 311 eða um 3%. Útfluttar islenskar afurðir i mars 1925. Samkvæmt skeytum lögreglustjóranna til gengisskráningarnefnd- arinnar hefur úlflutningsmagn íslenskra afurða verið svo sem hjer segir í marsmánuði þ. á. Til samanburðar er settur útflutning- urinn alls á sama tíma i fyrra samkvæmt skeytum frá lögreglustjór- um til hagstofunnar. Mars Janúnr- -Mars 1925 1925 1924 Saltfiskur verkaður .... .. kg 1 207 450 7 542 122 5 254 921 Saltfiskur óverkaður ... . . — 2 981 815 6 063 327 2 439 609 Karfi saltaður 106 222 ? Söltuð síld . . 221 6612 1 271 Lýsi .. kg 379 567 1 034 303 799 545 Fiskmjöl 11000 61 000 85 720 Sundmagi » 2 716 88 Hrogn 888 888 249 Kverksigar o. fl .. kg 3 000 7 700 0 020 Æðardúnn . . 132 214 342 Sauðkindur )) » 25 Rjúpur 6 538 33 364 » Saltkjöt 234 896 557 Rullupylsur » 17 8 Garnir .. kg 6 000 10 752 6 070 Mör og tólg » » 1 359

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.