Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.03.1930, Blaðsíða 4

Hagtíðindi - 01.03.1930, Blaðsíða 4
16 HAUTÍÐINDI 1930' Verðmæti innfluttrar vöru í febrúar 1930. Samkvæmt símskeytum lögreglustjóranna til Stjórnarráðsins og af- hentum skýrslum úr Reykjavík til Hagstofunnar hefur verðmæti innfluttu vörunnar numið því sem hér segir til febrúarloka þ. á. Til samanburðar er sett verðmæti innflutningsins á sama tíma í fyrra samkvæmt sams- konar skýrslum. Almennar vörusendingar Póstsendingar Samtals janúar, áður talið........... 1 953 570 kr. 117448 kr. 2071 018 kr. Viðból........................... 668 171 — 12 479 — 680 650 — Janúar alls.................. 2 621 741 kr. 129 927 kr. 2 751 668 kr. Febrúar...................... 2 256 326 — 81 187 — 2 337 513 — Janúar—febrúar 1930 4 878 067 kr. 211 114 kr. 5 089 181 kr. — — 1929 4 652 552 — 241 898 — 4 894 450 — Samkvæmt skýrslunum hefur innflutningurinn verið dálítið hærr (4°/o) tvo fyrstu mánuði þessa árs heldur en á sama tíma í fyrra. Af innfluttu vörunum til febrúarloka í ár komu á Reykjavík. Almennar vörusendingar 2 589 743 kr. eða 53 % Póstsendingar............ 144 827 — — 69 — Samtals 2 734 570 kr. eða 54 % Síðan síðasta tölublað Hagtíðinda kom út, hafa enn bælzt við skýrslur rá fyrra ári, er nema 390 þús. kr. Hækkar þá innflutningsupphæðin alls upp í rúml. 68 >/2 milj. Mannfjöldi í Reykjavík 1929. Við bæjarmanntalið í Reykjavík í nóvember 1929 reyndist mann- fjöldinri alls 26 275, en við manntalið árið áður taldist hann 25 217. Hefur því bæjarmönnum fjölgað síðaslliðið ár um 1 058 manns eða um 4.2%. Af mannfjöldanum í nóv. 1929 voru 12031 karlar, en 14244 konur. Eru því í bænum 1 184 konur á móts við hverja 1 000 karla- RíUisprentsmiðjan Gutenberg.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.