Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.08.1930, Blaðsíða 2

Hagtíðindi - 01.08.1930, Blaðsíða 2
42 H A (j T í Ð I N D I 1930 sjest, að sama vörumagn, sem kostaði 100 kr. í júlí 1914, kostaði 222 kr. í byrjun ágústmánaðar þ. á. Þegar vörumagni því, sem hjer um ræðir, er skift í innlendar og útlendar vörur og vörur, sem bæði eru innfluttar og framleiddar innan- lands, þá verður niðurstaðan af því svo sem hjer segir: Útgjaldaupphæð (kr.): Innlendar vörur Innlendar og útlendar Utlendar vörur vörur ]ílí 1914 534.41 123.53 285.60 Ágúst 1929 1364.70 282.74 496.31 ]úlí 1930 1281.29 312.07 492.67 Ágúst 1930 1336.58 268.62 487.77 Vísitölur: Samtals 943.54 2143.75 2086.03 2092.97 Innlendar vörur 100 255 240 250 Innlendar og útlendar vörur 100 229 253 217 Utlendar vörur 100 174 173 171 Alls 100 227 221 222 Verðmæti innfluttrar vöru í júlí 1930. Samkvæmt símskeytum lögreglustjóranna til Stjórnarráðsins og af- hentum skýrslum úr Reykjavík til Hagstofunnar svo og skýrslum um inn- flutning í pósti hefir verðmæti innfluttu vörunnar numið því sem hér segir til júlíloka þ. á. Til samanburðar er sett verðmæti innflutningsins á sama tíma í fyrra samkvæmt samskonar skýrslum. Almennar Póst- vðrusendingar sendingar Samtals Janúar—júní áður talið. 25 145 389 kr. 1 551 580 l<r. 26 696 969 hr. Viðbót.................. 4 911 790 — 5 903 — 4 9H 693 — Janúar—júni alls..... 30 057 179 kr. 1 557 483 kr. 31 614 662 kr. Júlí................... 2 398 438 — 182 754 — 2 581 192 — Janúar—júlí 1930...... 32 455 617 kr. 1 740 237 kr. 34 195 854 kr. ---- 1929 ..... 35 455 026 — 1 660 020 — 37 115 046 — Samkvæmt skýrslunum hefir innflutningurinn til júlíloka þ. á. verið 2.9 milj kr. lægri heldur en á sama tíma í fyrra, eða um. 8 °/o lægri. Af innfluttu vörunum til júlíloka þ. á. komu á Reykjavík Almennar vörusendingar................. 20 316 578 kr. eða 63% Pósfsendingar........................... 1 044 663 — — 60% Samfals 21 361 241 kr. — 62%

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.