Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.11.1930, Blaðsíða 2

Hagtíðindi - 01.11.1930, Blaðsíða 2
62 HAGTÍÐINDI 1930 útlendar vörur og vörur, sem bæði eru innfluttar og framleiddar innan- lands, þá verður niðurstaðan af því svo sem hér segir. Útgjaldaupphæð (kr.): Innlendar vörur Innlendar og útlendar Útlendar vörur vörur ]ÚIÍ 1914 534.41 123.53 285.60 Núv. 1929 1357.22 261.02 506.55 Okt. 1930 1272.49 252.44 479.03 Nóv. 1930 1238.47 254.55 471.67 Samtals 943.54 2124.79 2003.96 1964.69 Vísitölur: Innlendar vörur 100 254 238 232 Innlendar og útlendar vörur 100 211 204 206 Útlendar vörur 100 177 168 165 Alls 100 225 212 208 Verðmæti innfluttrar vöru í október 1930. Samkvæmt símskeytum lögreglustjóranna til Stjórnarráðsins og af- hentum skýrslum úr Reykjavík til Hagstofunnar, svo og skýrslum um innflutning í pósti, hefur verðmæti innfluttu vörunnar numið því, sem hér segir til októberloka þ. á. Til samanburðar er sett verðmæti innflutn- ingsins á sama tíma í fyrra samkvæmt samskonar skýrslum. Almennar Póst- vörusendingar sendingar Samtals ]anúar—september. 45 047 913 kr. 2 591 101 kr. 47 639 014 kr. Viðbót............ 1 873 493 — 10 057 — 1 883 550 — Janúar—september alls . 46 921 406 kr. 2 601 158 kr. 49 522 564 kr. Október ............. 2 170 704 — 374 798 - 2 545 502 — ]anúar—október 1930 .. 49 092 110 kr. 2 975 956 kr. 52 068 066 kr. — — 1929 .. 52 409 778 — 2 588 135 — 54 997 913 — Samkvæmt þessu hefur innflutningurinn á þessu ári til október- loka verið nál. 3 milj. kr. lægri heldur en á sama tíma í fyrra, eða rúml. 5 o/o lægri. Af innflutningnum til októberloka í ár kemur á Reykjavík 32 804 558 kr. eða 70 % 1 904 757 — — 64 »/o Almennar vörusendingar Póstsendingar.......... Samtals 34 709 315 kr. 67 °/o

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.