Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.11.1936, Blaðsíða 7

Hagtíðindi - 01.11.1936, Blaðsíða 7
1936 H AGTl Ð 1 ND I 87 Atvinnuleysi í Reykjavík í byrjun nóvembermánaðar 1936. Við atvinnuleysisskráninguna í Reykjavík í byrjun nóvembermánaðar (2.-4. nóv.) þ á. voru skrásettir alls 660 manns. Þar af höfðu 51 vinnu, þegar skráning fór fram, en höfðu verið vinnulausir lengri eða skemmri tíma á undanförnum 3 mánuðum. 609 voru hinsvegar atvinnulausir, þegar skráning fór fram, og er það 99 mönnum fleira en um sama leyti í fyrra. Síðan skýrslur hófust um þetta efni, hefur tala skráðra manna, er voru atvinnulausir þegar talning fór fram, verið svo hér segir: 1. febrúar 1. maí 1. ágúst 1. nóvember 1929 ................ 165 5 22 48 1930 ................ 39 3 » 90 1931 ................ 525 59 106 623 1932 ................ 550 205 633 731 1933 ................ 623 268 226 569 1934 ................ 544 190 390 719 1935 ................ 599 432 252 510 1936 ................ 596 720 226 609 Eftir atvinnustétt skiffust atvinnuleysingjar, sem skráðir voru við síðustu skráningu, þannig: Atvinnulausir í vinnu Samtals í nóv.byrjun í nóv.byrjun shráðir Verltamenn (eyrarvinna o. þ. h.)... 496 50 546 Sjómenn ................................... 101 1 102 Iðnlærðir menn ............................ 12 » 12 Samtals 609 51 660 í verklýðs- eða iðnsléttarfélagi voru . . . 549 48 597 Meðal skráðra atvinnuleysingja voru 9 konur. Eftir aldri, hjúskaparstétt og ómagafjölda var skiftingin þannig: Afvinnulausir í vinnu Samtals Aldur í nóv.byrjun í nóv.byrjun sltráðir 15 —19 ára ....................... 33 1 34 20—29 — ...................... 177 8 185 30-39 — ...................... 167 18 185 40-49 — ....................... 89 10 99 50—59 — ....................... 70 12 82 60-69 — ....................... 55 2 57 70-79 — ........................ 18 _____ _____»_ 18 Samtals 609 51 660 Hjúskaparstétt Ógiftir ...................... 209 8 217 Giftir ........................... 386 41 427 Áður giftir ...................... 14_________2 16 Samtals 609 51 660

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.