Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.06.1943, Blaðsíða 7

Hagtíðindi - 01.06.1943, Blaðsíða 7
1943 HAGTÍÐINDI 55 Útflutningur íslenzkra afurða í maí 1943. Samkvæmt afhentum skýrslum úr Reykjavík og skeytum frá tollyfir- völdum utan Reykjavíkur hefur útflutningur íslenzkra afurða í maí þ. á. og alls frá ársbyrjun til maíloka verið svo sem segir í töflunni hér á eftir. Til samanburðar er líka settur útflutningur á sama tíma árið áður eftir samskonar skýrslum. Maí 1943 Janúar- -maí 1943 Janúar— maí 1942 Vörutegundir Magn Verö (kr.) . Magn Verð (kr.) Magn Verö (kr.) Saltfiskur verkaður kg 706 400 1 534 050 706 400 1 534 050 2 323 030 3 814 970 — óverkaður ... — 51 200 46 190 114 150 115 940 4 008 660 3 808 650 — í tunnum .... — 76 100 191 980 76 100 191 980 » » Harðfiskur — » » 22 300 85 050 91 590 217 870 ísfiskur — 20 769 400 17 047 610 69 710 530 57 683 450 76 595 290 59 800 520 Freðfiskur — 676 310 1 461 670 4 693 350 10 178 140 4 401 130 7 486 490 Fiskur niðursoðinn — 12 480 49 210 46 080 183 700 73 540 226 730 Síld söltuð tn. » » 7 700 1 124 430 11 224 1 383 800 Freðsíld kg » » 15 000 15 000 10 570 8 030 Lax og silungur... — » » » » » » Ltfsi — 408 470 1 599 780 2 220 370 8 090 360 1 797 540 6 571 830 Síldarolía — » » 307 460 254 620 » » Fiskmjöl — » » 23 100 8 960 1 426 280 512 090 Síldarmjöl — » » » » 873 000 392 640 Sundmagi — » » » » 2 370 11 150 Hrogn, söltuð ... ln. » » 1 492 136 240 475 49 570 Æðardúnn kg » » » » 4 300 Hrosshár — 1 670 12 090 1 670 12 090 1 620 3 840 Freðkjöt — » » » » 1 160 2 310 Garnir hreinsaðar — » » » » 150 2 540 UIl - » » 3 150 15 100 56 990 336 720 Gærur saltaðar ... tals » » 531 500 5 197 720 248 570 3 397 120 — sútaDar — » » » » 2 600 58 250 Refaskinn — 1 300 136 400 1 900 252 350 1 947 312 000 Minkaskinn — 2 375 258 690 2 575 271 690 2 455 126 580 Skinn, söltuð kg » » 89 920 153 700 15010 47 170 — rotuð — » » » » 450 1 330 Ymsar vörur » » — 16 500 — 31 100 Útflullar ísl. vörur 22 337 670 — 85 521 070 88 603 600 Húsaleiguvísitala fyrir júlí—september 1943. Húsaleiguvísitala, miðuð við hækkun viðhaldskostnaðar húsa í Reykja- vík 1. júní þ. á. í samanburði við 1. ársfjórðung 1939, reyndist 132, og gildir sú vísitala frá júlíbyrjun til semptemberloka þ. á. Samkvæmt Iögum um húsaleigu frá 7. apríl 1943 skal Kauplags- nefnd, með aðstoð Hagstofunnar, reikna út húsaleiguvísitölu fjórum sinn-

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.