Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.08.1943, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.08.1943, Blaðsíða 1
H A G T I Ð I N D I GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 2 8. árgangur Nr. 8 Á g ús t 1943 Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun ágústmánaðar 1943. Eftirfarandi tafla sýnir, hvernig útgjöld fjölskyldu í Reykjavík, með tæplega 5 manns í heimili og rúmlega 3 850 kr. útgjöld, miðað við verð- lag í ársbyrjun 1939, hafa breytzt, vegna verðbreytinga síðan, bæði í heild sinni og einstökum útgjaldaliðum. Utgjaldaupphæðin nær til 94.7 °/o af meðalútgjöldum 40 fjölskyldna í Reykjavík, án skatts, samkvæmt rannsókn 1939—40, sbr. Hagtíðindi 1940, nr. 10—12. Taflan sýnir útgjaldaupp- hæðina miðað við verðlag á 1. ársfjórðungi 1939 og í byrjun hvers af mánuðunum ágúst 1942 og júlí og ágúst 1943, en með vísitölum er' sýnt, hve mikið útgjaldaupphæðin í heild og hver liður sérstaklega hefur hækkað síðan í ársbyrjun 1939. • Útgjald aupphæB tr. Vísitölur Jan.—marz 1939=100 Janúar— marz 1939 Ágúst 1942 Júli 1943 Ágúst 1943 Ágúst 1942 Júli 1943 Ágúst 1943 Malvörur: Kjöl ................ 313.35 157.38 610.01 266.76 151.38 168.26 753.47 371.34 1 785.79 507.52 364.67 348.46 1 050 06 442 38 2 128.98 728.98 277.36 456.58 1 050.07 471.56 2 117.65 732.05 267.84 456.81 240 236 293 190 241 207 335 281 349 273 182 271 335 300 347 274 Garðávextir og aldin .. . 177 271 Samtals Eldsneyli og ljósmeti .... 1 667.14 215.89 642.04 786.02 541.92 4 131.25 440.41 1 157.01 896.06 886.94 5 084.34 511.85 1 540.50 1 079.05 1 220.33 5 095.98 511.85 1 544.17 1 079.05 1 277.19 248 204 180 114 164 305 237 240 137 225 306 237 241 137 Ymisleg útgjöld ......... 236 Alls 3 853.01 7 511.67 9 436.07 9 508.24 195 245 247 Aðalvísitalan í ágústbyrjun í ár var 247, þ. e. 147 °/o hærri heldur en á 1. ársfjórðungi 1939 eða nokkru fyrir stríðsbyrjun. Hún er 2 stig-

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.