Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.09.1943, Blaðsíða 10

Hagtíðindi - 01.09.1943, Blaðsíða 10
82 H A G T í Ð I N D I 1942 Framleiðsla af innlendum tolivörutegundum 1942. Til framleiðslu innanlands á ýmsum vörutegundum, sem tollskyldar eru samkvæmt tolllögunum, þarf sárstakt leýfisbréf. Einnig greiðist árlegt gjald til ríkissjóðs af framleiðslunni. Eftirfarandi yfirlit sýnir framleiðslu af framleiðslugjaldskyldum vörum síðastliðin 5 ár samkvæmt skilagreinum tollyfirvalda. Fram að 1940 er ekki beinlínis miðað við framleiðslu hvers árs, heldur við það, sem selt var á árinu, en 1940 og síðan er talin framleiðsla ársins. Áfenga ölið er aðeins selt til setuliðsins. Frá setuliðinu mun og aðallega stafa framleiðsluaukn- ingin þrjú síðustu árin á óáfengu öli, gosdrykkjum o. fl. 1938 1939 1940 194! 1942 Óáfeng vín . . lítrar í 078 í 310 í 159 í 207 424 Maltöl — 112 153 118 741 130 906 123 486 139 441 Annað óáfengt öl ... . . . 196 215 205 025 651 284 1 262 462 1 347 485 Áfengt öl — — — — 189 329 209 171 Ávaxtasafi — 29 330 21 456 21 442 32 566 36 609 Gosdrykkir — 282 591 314 735 509 528 766 412 1 234 901 Sódavatn — 80 210 68 815 56 764 66 683 56 656 Kaffibætir kg 241 367 247 067 216 401 293 300 326 221 Súkkulað, suðu Iðnsúkkulað 76 5 524 186 70 2 675 912 |l 10 014 122 992 155 451 Átsúkkulað — 15 884 12 411 27 099 31 667 51 102 Brjóstsykur — 55 765 54 407 58 302 60 776 86 169 Konfekt — 14 297 15 209 18 941 42 893 61 616 Karamellur — 15 069 16 304 23 202 50 261 68 967 Lakkrfs 1 084 — 6 966 8 542 12 039 Tala búpenings 1941 og 1942. Eftirfarandi yfirlit sýnir búpeningseign landsmanna, að undanskildum loðdýrum, í fardögum 1941 og 1942, samkvæmt búnaðarskýrslum. 1941 1942 Kýr og kelfdar kvígur 28 772 29 331 Annar nautpeningur 11 006 12 428 Nautgripir alls 49 778 41 759 Hross 57 968 61 537 Sauðfé 637 067 649 629 Geitfé 1 568 1 481 Svín 593 780 Hænsni 67 586 67 452 Endur 1 000 903 Gæsir 772 717

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.