Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.11.1943, Blaðsíða 8

Hagtíðindi - 01.11.1943, Blaðsíða 8
104 HAGTÍÐINDl 1943 Stærstu sparisjóðirnir. }anúar 1942—september 1943. Eftirfarandi yfirlit sýnir innstæðufé, bankainneign og útlán 30 stærstu sparisjóðanna í lok hvers mánaðar 1942 og hinna sömu, að einum und- anskildum, í lok hvers mánaðar þessa árs fram til septemberloka. Innstæðufé Inneign bönkum Útlán 1942 1943 1942 1943 1942 1943 30 spari- 29 spari- 30 spari- 29 spari- 30 spari- 29 spari- sjóðir sjóðir sjóðir sjóðir sjóðir sjóðir þús kr. þús kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. Janúar 28 168 41 018 9 847 15 062 15 737 21 416 Febrúar 28 479 41 496 10 002 14 338 16 143 22 249 Marz 29 762 41 978 11 071 14 624 16 546 23 061 Apríl 31 214 43 381 12 225 15 271 16 757 21 603 Maí 32 754 44 759 13 128 16 882 17 238 22 813 Júní 33 708 47 899 13 388 19 172 17 525 23 880 júlí 34 822 49 741 14 075 19 500 17614 23 978 Ágúst 37 463 52 160 15 052 19 800 17 900 24 380 September 38 304 54 226 16 902 19 485 18415 24 941 Oldóber 38 655 16 453 19 097 Nóvember 39 095 15 930 20 088 Desember 40 040 15 086 21 641 í árslok 1942 voru sparisjóðir alls á landinu 53, en 94 °/o af inn- stæðufé þeirra allra var í þeim 30 sparisjóðum, sem hér eru taldir. Með innstæðufénu eru talin hlaupareikningsinnlög, en þau eru óvíða í spari- sjóðum. I sparisjóðum þeim, sem hér eru taldir, námu þau aðeins 1 039 þús. kr. í lok janúarmánaðar 1942, en voru komin upp í 4 161 þús. kr í lok septembermánaðar þ. á. Ríkisprentsmiöjan Gutenberg.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.