Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.11.1945, Blaðsíða 7

Hagtíðindi - 01.11.1945, Blaðsíða 7
1945 H A G T I Ð I N D I 111 Þá var manndauðinn 9.7 °/oo. Á síðari árum hefur manndauði verið svo sem hér segir: Dánir Dánir 1916—20 meðaltal ... 1 296 14.2 %0 1940 .. . . . 1 200 9.9 %0 1921—25 — 1 347 13.9 — 1941 ... . . 1 354 11.1 — 1926-30 — 1 202 11.5 — 1942 .. . . . 1 292 10.5 — 1931—35 — 1 242 11.1 — 1943 ... . . 1 263 10.1 — 1936-40 — 1 227 10.4 — 1944 ... . . 1 198 9.4 — Innan 1 árs dóu 122 börn árið 1944. Miðað við tölu lifandi fæddra á sama tíma hefur barnadauðinn innan 1 árs verið 3.8 °/o. Er það miklu meiri barnadauði heldur en næsta ár á undan, enda hefur barnadauði aldrei verið eins lítill eins og árið 1943. En barnadauðinn 1944 hefur verið nálægt meðaltali næstu 5 — 10 undanfarinna ára. Undanfarið hefur barnadauðinn verið: 1931 — 35 meðaltal . . . 5.1 % 1940 ... . 3.6 % 1936-40 — . 3.6 — 1941 .... 3.3 — 1936 . 4.7 — 1942 .... 5.1 — 1937 . 3.2 — 1943 . . . . 2.6 — 1938 . 2.8 — 1944 . . . . 3.8 — 1939 . 3.7 — Mannfjölgun. Hin eðlilega mannfjölgun, eða mismunurinn á tölu lifandi fæddra og dáinna, var 1990 árið 1944, eða 15.7 af þúsundi, miðað við meðal- mannfjölda ársins. Á undanförnum árum hafa þessi hlutföll verið: Fæddir umfram dána Fæddir umfram dána 1916-20 meöaltal ... 1147 12.5 °/oo 1940 .... 1 280 10.6 °/oo 1921—25 — ... 1 220 12.6 — 1941 1 284 10.5 — 1926-30 — ... 1 460 14.1 — 1942 1 756 14.3 — 1931—35 — ... 1 394 12.4— 1943 2 027 16.2 — 1936-40 — ... 1 207 10.2 — 1944 1 990 15.7 — Ef engir mannflutningar væru til landsins eða frá því, mundu þessar tölur sýna, hve mikið fólkinu fjölgaði á ári hverju. En vegna flutninganna til og frá landinu getur fólksfjölgunin orðið ýmist meiri eða minni. I eftirfarandi yfirliti er samanburður á mannfjölguninni samkvæmt skýrsl- unum um fædda og dána og samkvæmt manntölunum síðustu árin. Fæddir um- Fjölgun samkv. fram dána manntali Mismunur 1939 ............... 1 203 1 376 + 173 1940 ............... 1 280 1 924 + 644 1941 .............. 1 284 806 -4- 478 1942 ............... 1 756 1 594 +■. 162 1943 .............. 2 027 1 936 -4- 91 1944 ............... 1 990 1 803 -4-187 Þetta sýnir, að af þeim, sem í manntal eru skráðir, hafa um 100 manns flufzt frá landinu umfram þá, sem komið hafa til landsins, á ár- unum 1939—44.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.