Hagtíðindi - 01.05.1953, Síða 1
HAGTÍÐINDI
GEFIN ÖT AF HAGSTOFU ÍSLANDS
Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík
í byrjun maímánaðar 1953.
ÚtgialdaupphæS Vfsitolur Marz
1950 = = 100
Marz Maí Apríl Maí Apríl Maí
Matvðrur: 1950 1952 1953 1953 1953 1953
Kjöt 2 152,94 2 943,69 3 549,66 3 549,66 165 165
Fiskur 574,69 987,27 966,17 966,52 168 168
Mjólk og feitmeti 2 922,00 4 350,48 4 169,16 4 169,16 143 143
Kornvörur 1 072,54 1 914,70 1 933,19 1 932,64 180 180
Garðávextir og aldin 434,31 798,47 694,44 693,72 160 160
Nílenduvörur 656,71 1 590,04 1 398,95 1 394,59 213 212
Samtals 7813,19 12 584,65 12711,57 12 706,29 163 163
Eldsneyti og Ijósmeti 670,90 1 431,48 1 369,73 1 369,73 204 204
Fatnaður 2 691,91 5 209,62 4 995,48 5 002,57 186 186
Húsnæði 4 297,02 4 720,18 4 752,42 4 752,42 111 111
Ymisleg útgjöld 2 216,78 3 686,50 3 775,86 3 800,80 170 171
Alls Adalvísitölur 17 689,80 100 27 632,43 156 27 605,06 156 27 631,81 156 156 156
Aðalvísitalan í byrjun maí var 156,2, sem lækkaði í 156. í aprílbyrjun
var hún 156,1, sem einnig lækkaði í 156. Breytingar, sem áttu sér stað
í aprílmánuði, voru þessar:
í matvöruflokknum og fatnaðarflokknum urðu smávægilegar verð-
breytingar, sem höfðu ekki í för með sér teljandi breytingu á vísitölunni.
í flokknum „pmisleg útgjöld“ áttu sér stað hækkanir, sem ollu 0,14 stiga
hækkun á vísitölunni. Kvað þar mest að hækkun á mánaðargjaldi Sjúkra-
samlags Reykjavíkur, úr 25 kr. í 27 kr.
Eldsneytisflokkurinn og húsaleiguliðurinn eru óbreyttir.
„Kaupgjaldsvísitala" fyrir mánuðina júní— ágúst 1953 er
147 stig. Hún finnst með því að draga 957 stig frá framfærsluvísitölu
maímánaðar ósléttaðri, sem samkvæmt ofangreindu er 156,2. Fást þá 146,6
stig, sem hækka í 147 stig.