Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.06.1953, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.06.1953, Blaðsíða 1
H A G T I Ð I N D I GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun júnímánaðar 1953. ÚtgfaldaupphæB Vfsitolur Marz kr. 1950 = = 100 Marz Júní Maí '—I 3 Maí Júní Malvörur: 1950 1952 1953 1953 1953 1953 Kjöt 2 152,94 2 962,63 3 549,66 3 549,66 165 165 Fiskur 574,69 987,30 966,52 966,76 168 168 Mjólk og feitmeli 2 922,00 4 354,88 4 169,16 4 169,16 143 143 Kornvörur 1 072,54 2 006,44 1 932,64 1 931,91 180 180 GarÖávextir og aldin 434,31 796,30 693,72 693,87 160 160 Nílenduvörur 656,71 1 548,43 1 394,59 1 390,77 212 212 Samtals 7 813,19 12 655,98 12 706,29 12 702,13 163 163 Eldsneyti og Ijósmeti 670,90 1 458,50 1 369,73 1 356,20 204 202 2 691,91 4 297,02 5 225,76 4 720,18 5 002,57 5 026,44 4 752,42 186 187 Húsnæði 4 752,42 111 111 Ymisleg útgjöld 2 216,78 3 685,52 3 800,80 3 802,05 171 172 AIIs 17 689,80 27 745,94 27 631,81 27 639,24 156 156 Aðalvísitölur 100 157 156 156 Aðalvísitalan í byrjun júni var hin sama og í maíbyrjun, 156,2, sem lækkar í 156. Breytingar í einstökum flokkum í maímánuði voru þessar: í matvöruflokknum urðu ekki teljandi breytingar. — Lækkun á olíu til húsakyndingar, úr kr. 0.76 >/2 í kr. 0.72 >/2 á lítra og á steinolíu úr kr. 1.35 í kr. 1.30 á lítra, olli 0.1 stigs lækkun á eldsneytisflokknum. Gegn því kom hækkun í fatnaðarflokknum, sem nam 0.1 vísitölustigi nettó. fiúsaleiguliðurinn og flokkurinn „ýmisleg útgjöld“ eru óbreyttir. Húsaleiguvísitala fyrir júlí—september 1953. Húsaleiguvísitalan, miðað við hækkun viðhaldskostnaðar húsa í Reykja- vík 1. júní þ. á., í samanburði við 1. ársfjórðung 1939, er 212 stig, og gildir sú vísitala fyrir mánuðina júlí, ágúst og september 1953. Húsaleiguvísitalan 1. marz 1953, gildandi fyrir apríl—júní 1953, var hin sama, 212 stig.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.