Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.12.1954, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.12.1954, Blaðsíða 1
HAGTlÐINDI GEFIN ÍÍT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 39. árgangur Nr. 12 Desember 1954 Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun desembermánaðar 1954. Matvðrui: Kjöt ............................ Fiakur........................... Mjólk og feitmeti................. Kornvðrui ....................... Garðávextir og aldin .............. Nýlenduvörur .................... Samtals Eldsneyti og ljósmeti ............... Fatnaður .......................... Húsnœði ........................... Ýmisleg útgjöld .................... Alls AðalvUitölur........................ Útgjaldaupphæð kr. Marz 1950 2 152,94 574,69 2 922,00 1 072,54 434,31 656,71 Desember 1953 3 675,23 1 015,05 4 219,19 1 920,10 641,43 1 377,00 7 813,19 670,90 2 691,91 4 297,02 2 216,78 17 689,80 100 12 848,00 1 366,72 5 098,65 4 844,42 3 830,72 Nóvember 1954 3 813,32 1 035,15 4 237,87 1 799,37 574,76 1 435,05 27 988,51 - 158 12 895,52 1 508,72 5 120,10 4 845,60 3 838,90 Desember 1954 3 857,05 1 035,15 4 241,87 1 801,82 577,53 1 445,17 28 208,84 159 12 958,59 1 508,72 5 113,88 4 845,60 3 844,39 28 271,18 160 Vílilólur Marz Nóv. Des. 1954 í1954 177 180 179 180 145 | 145 168 ¦ 168 132 219 133 220 165 166 225 190 113 173 159 225 190 113 173 160 Aðalvísitalan í byrjun desember 1954 var 159,8, sem bækkar í 160. í nóvember- byrjun var hún 159,46, sem lækkaði í 159. Breytingar í nóvembermánuði voru þessar: í matvöruflokkurinn urðu verðhækkanir, sem ollu 0,4 stiga hækkun á vísi- tölunni, þar af rúm 0,2 stig vegna 30 au. hækkunar á kg af kindakjöti og salt- kjöti, vegna geymslukostnaðar. Verðbreytingar í öðrum flokkum voru smávægilegar og vógu hver aðra upp að mestu í viðkomandi flokkum. Húsaleiguvísitala fyrir janúar—marz 1955. Húsaleiguvísitalan, miðað við hækkun viðhaldskostnaðar húsa í Reykjavík 1. desember 1954, í samanburði við 1. ársfjórðung 1939, reyndist 213 stig, og gildir sú vísitala fyrir mánuðina janúar, febrúar og marz 1955. Húsaleiguvísitalan 1. september 1954, gildandi fyrir mánuðina október—desember 1954, var 213 stig. Vísitala viðhaldskostnaðar húsa 1. desember 1954, í samanburði við 1. árs- fjórðung 1939, reyndist 856, en var 853 1. september s, 1.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.