Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.03.1955, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.03.1955, Blaðsíða 1
HAGTÍÐINDI GEFIN tJT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 40. árgangur Nr. 3 Marz 1955 Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun marzmán. 1955. Útgjaldaupphæð Vísitölur kr. 1950 - 100 Marz Marz Febrúar Marz Febr. Marz 1950 1954 1955 1955 1955 1955 Matvörur: Kjöt 2 152,94 3 675,83 3 859,15 3 887,22 179 181 Fiskur 574,69 997,39 1 035,09 1 035,11 180 180 Mjólk og feitmeti 2 922,00 4 219,19 4 241,87 4 241,87 145 145 Komvörur 1 072,54 1 919,78 1 797,92 1 800,57 168 168 Garðávextir og aldin 434,31 639,14 572,41 571,97 132 132 Nýlenduvömr 656,71 1 362,40 1 424,34 1 420,87 217 216 Samtals 7 813,19 12 813,73 12 930,78 12 957,61 166 166 Eldsneyti og Ijósmeti 670,90 1 361,04 1 528,64 1 528,64 228 228 Fatnaður 2 691,91 5 054,45 5 089,24 5 105,06 189 190 Húsnœði 4 297,02 4 844,42 4 976,70 4 976,70 116 116 Ýmisleg útgjöld 2 216,78 3 868,71 3 974,60 3 986,90 179 180 Alls 17 689,80 27 942,35 28 499,96 28 554,91 161 161 Adalvísitölur 100 158 161 161 Aðalvísitalan í byrjun marz 1955 var 161,4, scm lækkar í 161. í febrúarbyrjun var hún 161 ,1, sem lækkaði einnig í 161. Breytingar í febrúarmánuði voru þessar: í matvörujlokknum liækkaði verð á kindakjöti og saltkjöti um 20 au. á kg, vegna geymslukostnaðar, og olli það tæplega 0,2 stiga hækkun á vísitölunni. Aðrar breytingar í flokknum eru ekki teljandi. Fatnaðarflokkurinn og flokkurinn „ýmisleg úlgjöldli hækkuðu hvor um sig um tæplega 0,1 vísitölustig. Eldsneytisjlokkurinn og húsnœðisliðurinn eru óbreyttir. Húsaleiguvísitala fyrir apríl—júní 1955. Húsaleiguvísitalan, miðað við hækkun viðhaldskostnaðar húsa í Reykjavík 1. marz 1955, í samanburði við 1. ársfjórðung 1939, reyndist 214 stig, og gildir sú vísitala fyrir mánuðina apríl, maí og júní 1955. Húsaleiguvísitalan 1. desember 1954, gildandi fyrir mánuðina janúar—marz 1955, var 213 stig. Viðhaldskostnaður húsa 1. marz 1955, í samanburði við 1. ársfjórðung 1939, reyndist 861, en var 856 1. desember s. 1.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.