Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.03.1957, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.03.1957, Blaðsíða 1
HAGTÍÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 4 2. árgangur Nr. 3 Mnrz 1957 Yísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun marzmánaðar 1957. Útgjaldaupphæð Vísitölur kr. 1950 = 100 Mnrz Marz Febrúar Marz Febr. Marz 1950 1956 1957 1957 1957 1957 Matvörur: Kjöt 2 152,94 4 464,01 4 549,75 4 549,75 211 211 Fiskur 574,69 1 065,87 1 082,80 1 082,80 188 188 Mjólk og feitmeti 2 922,00 4 896,88 4 979,94 4 979,94 170 170 Komvörur 1 072,54 2 135,74 2 160,30 2 156,55 201 201 Garðávextir og aldin 434,31 587,83 606,91 606,25 140 140 Nvlenduvörur 656,71 1 450,15 1 635,54 1 750,21 249 267 Samtals 7 813,19 14 600,48 15 015,24 15 125,50 192 194 Eldsneyti og ljósmeti 670,90 1 683,87 1 709,47 1 763,68 255 263 Fatnaður 2 691,91 5 512,48 5 897,14 5 912,31 219 220 Húsnœði 4 297,02 5 125,49 5 301,44 5 301,44 123 123 Ýmisleg útgjöld 2 216,78 4 547,90 5 016,19 5 057,36 226 228 AUs 17 689,80 31 470,22 32 939,48 33 160,29 186 187 Adalvísitölur 100 178 186 187 Aðalvísitalan £ byrjun marz var 187,46 stig, sem lækkar £ 187 stig. í febrúar- byrjun var hún 186,2 stig, sem lækkaði £ 186. Breytingar £ febrúarmánuði voru þessar belztar: Matvöruflokkurinn bækkaði sem svarar 0,6 vísitölustigum og stafaði það af verðbækkun á sykri. Eldsneytisflokkurinn hækkaði sem svarar 0,3 visitölustigum vegna hækkunar á oliu til húsakyndingar úr kr. 0,89 i kr. 1,07. Verðhækkanir í fatnaðarflokknum leiddu til 0,1 stigs hækkunar vísitölunnar, og flokkurinn „ýmis■ leg útgjöld“ hækkaði sem svarar rúmum 0,2 vísitölustigum. Húsnœðisliðurinn er óbreyttur.

x

Hagtíðindi

Undirtitill:
Statistical series
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0019-1078
Tungumál:
Árgangar:
88
Fjöldi tölublaða/hefta:
1006
Gefið út:
1916-í dag
Myndað til:
2003
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Hagstofa Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað: 3. tölublað (01.03.1957)
https://timarit.is/issue/365795

Tengja á þessa síðu: 25
https://timarit.is/page/5926568

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3. tölublað (01.03.1957)

Aðgerðir: