Hagtíðindi - 01.05.1960, Blaðsíða 11
1960
HACTlÐINDI
59
Sparisjóðir 1956—1958.
Hér fer á eftir yfirlit um sparisjóðina 1956—58, samkvæmt reikningum þeirra,
og eru til samanburðar settar tölur fyrir árið 1939. Tölurnar fyrir 1958 eru samkv.
upplýsingum liagfræðideildar Landsbankans (Seðlabankans), sem frá og með því
ári tók við skýrslugerðinni um sparisjóði eftir samkomulagi við Hagstofuna. Dregizt
hefur að birta eftirfarandi yfirht vegna vanrækslu Sparisjóðs Bolungarvíkur á að
skila ársreikningi 1958. Loks var talið þýðingarlaust að bíða lengur eftir reikn-
ingi þessa sparisjóðs og eru tölur úr ársreikningi hans 1957 í yfirlitinu.
Árslok
1939 1956 1957 1958
Tala sparisjóða 53 62 61 61
Eignir:
Skuldabréf fyrir lánura: ÞÚ8. kr. Þúb. kr. Þús. kr. Þús. kr.
gegn fasteignaveði 4 743 128 845 146 633 162 807
„ sjálfskuldarábyrgð 1 174 11 283 14 712 12 768
„ ábyrgð sveitarfélaga 239 10 429 10 189 9 307
„ handveði og annarri tryggingu 416 4 437 3 944 10 564
Verðbréf 1 481 19 761 19 092 20 317
Víxlar 7 036 153 689 221 498 295 907
Ýmsir skuldunautar 76 7 442 6 383 7 323
Aðrar eignir 294 10 165 9 367 19 027
Inneign í bönkura 1 935 43 647 62 523 67 625
í sjóði 458 10 607 14 642 16 564
Samtals 17 852 400 305 508 983 622 209
Skuldir:
Sparisjóðsinnstæðufé 14 222 337 947 420 930 520 243
Hlaupareikningsinnstæður 323 22 820 46 240 54 035
Skuldir við banka 115 4 320 2 349 2 164
Innheiratufé 18 126 69 93
Ýmsir lánardrottnar 100 2 677 1 544 1 914
Fyrirfram greiddir vextir 143 3 487 4 647 5 655
Varasjóður 2 931 27 167 31 435 36 418
Stofnfé 1 761 1 769 1 687
Samtals 17 852 400 305 508 983 622 209
Tekjur: 1939 1956 1957 1958
Vextir af lánum 369 10 857 12 149 12 731
Forvextir af víxlum 465 9 030 13 453 20 949
Vextir af bankainnstæðum og verðbréfum 162 2 669 4 195 4 388
Aðrar tekjur 134 620 683 1 264
Tekjuballi - 232 - -
Samtals 1 130 23 408 30 480 39 332
Gjöld:
Vextir af innstæðufé 564 14 683 18 958 23 835
Vextir af skuldum 14 104 265 85
Þóknun til starfsmanna 151 2 976 3 903 5 849
Annar kostnaður 62 1 593 1 978 2 003
Tap á lánum o. þ. h 23 11 34 6
önnur gjöld 26 534 1 137 2 187
Tekjuafgangur 290 3 507 4 205 5 367
Samtals 1 130 23 408 30 480 39 332