Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.07.1961, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.07.1961, Blaðsíða 1
HAGTÍÐINDI 46. GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS árgangur Nr. 7 Júlí 1961 Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í júlíbyrjun 1961. Útgjaldaupphæð kr. Vísitölur Marz 1959= 100 Marz Júní Júlí Júlí Júní Júlí A. Vörur og þjónusta 1959 1961 1961 1960 1961 1961 Matvörur: 1. Kjöt og kjötmeti 4 849,73 5 171,84 5 171,84 95 107 107 2. Fiskur og fiskmeti 1 576,60 1 661,90 1 722,67 105 105 109 3. Mjólk, mjólkurvörur, feitmeti, egg 8 292,58 8 527,27 8 534,57 95 103 103 4. Mjölvara 860,09 1 309,68 1 320,13 148 152 153 5. Brauð og brauðvörur 1 808,33 2 115,97 2 115,97 116 117 117 6. Nýlenduvörur 2 864,10 3 621,30 3 619,73 125 126 126 7. Ýmsar matvörur 2 951,96 3 449,72 3 491,40 115 117 118 Samtals matvörur 23 203,39 25 857,68 25 976,31 106 111 112 Hiti, rafmagn o. fl 3 906,54 4 912,99 4 912,99 115 126 126 Fatnaður og álnavara 9 794,68 12 217,80 12 434,68 115 125 127 Ýmis vara og þjónusta 11 406,03 14 175,39 14 197,24 122 124 124 Samtals A 48 310,64 57 163,86 57 521,22 112 118 119 B. Húsnœði 10 200,00 10 353,00 10 353,00 100 * 101 101 Samtals A+B 58 510,64 67 516,86 67 874,22 110 115 116 C. Greitt opinberum aðilum (I) og mót- tekið frá opinberum aðilum (II): I. Beinir skattar og önnur gjöld . 9 420,00 7 458,00 7 458,00 105 79 79 II. Frádráttur: Fjölskyldubætur og niðurgreiðsla miðasmjörs og miða- smjörlíkis 1/3 1959—1/4 1960 .. 1 749,06 5 824,00 5 824,00 333 333 333 Samtals C 7 670,94 1 634,00 1 634,00 52 21 21 Vísitála framfœrsluhostnaðar 66 181,58 69 150,86 69 508,22 103 104 105 Vísitala framfærslukostnaðar í byrjun júlí 1961 var 105,0 stig. í júníbyrjun var hún 104,49 stig, sem lækkaði í 104 stig. Verðhækkanir í matvöruflokknum hækkuðu vísitöluna um tæplega 0,2 stig. Saltfiskur (þorskur þurrkaður) hækkaði í verði úr kr. 7,80 í kr. 9,20 á kg, vegna hækkunar fiskverðs frá ársbyrjun 1961 * Vísitala húsnæðisliðs vísitölunnar í byrjun maí og júní 1961 var 101 stig, en ekki 102 stig eins og er í töfl- unni um framfærsluvísitöluna í júníbyrjun 1961 í síðasta blaði Hagtíðinda. Leiðréttist þetta hér með,

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.