Hagtíðindi - 01.11.1964, Blaðsíða 1
HAGTÍÐIND
GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS
4 9. árgangur
Nr. 11
Nóvember
1964
I
Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í nóvemberbyrjun 1964.
Útgjaldaupphœð, kr. Vísitölur Marz 1959= 100
A. Vörur og þjónusta Marz 1959 Október 1964 Nóvember 1964 Nóv. 1963 Okt. 1964 Nóv. 1964
Matvörur: 1. Kjöt og kjötmeti 4 849,73 11 270,54 11 390,30 196 232 235
2. Fiskur og fískmeti 1 576,60 3 299,49 3 299,49 172 209 209
3. Mjólk, mjólkurvörur, feitmeti, egg 8 292,58 14 627,23 14 674,68 168 176 177
4. Mjölvara 860,09 1 830,69 1 852,65 187 213 215
5. Ðrauð og brauðvörur 1 808,33 3 477,70 3 477,70 165 192 192
6. Nýlenduvörur 2 864,10 5 444,50 5 341,98 178 190 187
7. Ýmsar matvörur 2 951,96 6 383,43 6 344,86 186 216 215
Samtals matvörur 23 203,39 46 333,58 46 381,66 178 200 200
Hiti, rafmagn o. fl 3 906,54 5 875,62 5 875,62 139 150 150
Fatnaður og álnavara 9 794,68 15 675,92 15 900,48 147 160 162
Ýmis vara og þjónusta 11 406,03 21 499,79 21 624,36 164 188 190
Samtals A 48 310,64 89 384,91 89 782,12 165 185 186
B. Húsnœdi 10 200,00 11 781,00 11 781,00 108 115 115
Samtals A-fB 58 510,64 101 165,91 101 563,12 155 173 174
C. Greitt opinberum aðilum (I) og mót- tekið frá opinberum adilum (II): I. Beinir skattar og önnur gjöld . . 9 420,00 13 748,00 13 748,00 132 146 146
II. Frádráttur: Fjölskyldubœtur og niðurgreiðsla miðasmjðrs og miða- smjörlikis l/, 1959—*/» 1960 ... 1 749,06 6 720,00 6 720,00 394 384 384
Samtals C 7 670,94 7 028,00 7 028,00 72 92 92
Vísitala framfœrslukostnaðar 66 181,58 108 193,91 108 591,12 146 163 164
Visitala framfærslukostnaðar í nóvemberbyrjun 1964 var 164,1 stig, sem
lækkar í 164 stig. í októberbyrjun var hún 163,48 stig, sem lækkaði í 163 stig.
Helztu breytingar i októbermánuði voru þessar:
í matvöruflokknum urðu nokkrar verðhækkanir á unnum kjötvörum, eggj-