Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.12.1966, Blaðsíða 13

Hagtíðindi - 01.12.1966, Blaðsíða 13
Í966 HAGTÍÐINDI 221 Smásöluverð í Reykjavík 1966. Hér fer á eftir yfirlit um smásöluverð í Reykjavík á ýmsum vörutegundum í byrjun hvers mán- aðar 1966. Sumar þær vörur, sem hér um ræðir, eru seldar á sama verði alls staðar, vegna opin- berra verðákvæða eða vegna einhvers konar samkomulags hlutaðaeigndi seljanda. Að því er snertir þessar vörur, er hið fasta verð þeirra upp gefið hér. Fyrir vörur, sem seldar eru á mismunandi verði í búðum, er að jafnaði gefið upp meðalverðið samkvæmt athugunum skrifstofu verðlagsstjóra í mörgum smásöluverzlunum, sem hafa vörurnar til sölu. — Verðupplýsingar eru fiestar frá skrif- stofu verðlagsstjóra, sem hefur látið þær í té vegna hins mánaðarlega útreiknings á vísitölu fram- færslukostnaðar. Ríkissjóður greiddi niður verð á ýmsum neyzluvörum árið 1966, eins og undanfarin ár, og hafa niðurgreiðslur hækkað verulega á nokkrum vörum, en lækkað eða verið felldar niður á öðrum. I desember 1966 er niðurgreiðsla vöruverðs sem hér segir: Á mjólkurverði kr. 6,75 á lítra flösku- mjólkur og kr. 6,70 á lítra annarrar mjólkur. Á verði dilkakjöts, 1. verðflokks, kr. 23,18 á kg (auk þess er greiddur niður vaxta- og geymslukostnaður). Á smjörverði kr. 125,86 á kg. Á verði 45% osta kr. 25,00 á kg. Á smjörlíkisverði kr. 3,80 á kg. — Niðurgreiðsla á fiski (nýjum og á saltfiski) var felld niður í apríl 1966, en verðhækkun á þorski og ýsu vegna ónógs framboðs nýs fisks í Reykja- vík og nágrenni er greidd niður á tímabilinu frá 15. nóvember 1966 og fram í janúar 1967. Niður- greiðsla smjörlíkisverðs var felld niður í apríl 1966, en tekin upp á ný í október. — Niðurgreiðslan er á heildsöluverðmæti þessara vara og er smásöluverðið hér ávallt tilgreint eins og það er með niðurgreiðslu ríkissjóðs. Söluskattur, 7x/2% á smásöluverð, er alls staðar meðtalinn í verðinu. Er hann á öllum vörum, sem hér eru taldar, nema á mjólk. Verðið er gefið upp í aurum, á kg, stk. o. s. frv. Mánuðirnir eru táknaðir með rómverskum tölu- stöfum, t. d. júní = VI, desember = XII. Kjörmeti Kindakjöt, súpukjöt nýtt (l.v.fl.) ... kg „ heil læri, ný „ „ hryggur, nýr Saltkjöt léttsaltað ............... Hangikjöt, frampartur........... „ læri ......................... Nautakjöt, steik ................ „ súpukjöt Ak I ................ Hrossakjöt, steik ............... „ saltkjöt ...................... Svínakjöt reykt................. Kjötfars ....................... Kindabjúgu óinnpökkuð......... Vínarpylsur í plastumbúðum ..... Kæfa í lausri vigt ............... Rúllupylsa niðurskorin .......... Malakoff „ ......... Lambasteik „ ......... Slátur dilka, haustverð ...........stk. Blóðmör soðinn ................. kg Lifrapylsa soðin ................. „ Kindalifur ........................ 20300203002030020300 II 6600 7675 7915 7940 7915 9570 7900 15100 6350 5000 7300 7600 1800 24000 7100 5500 7200 8260 6600 7675 7915 7940 7915 9570 III IV 6720 7800 8050 8152 7995 9680 7900 8000 1510015100 6350 6350 220002200022000 5000 7300 7600 1800 24000 7100 5500 7200 8260 5000 7300 7600 1800 24000 24000 24000 24000 24000 24000 24000 24000 24000 7100 5500 7200 8335 6720 7800 8050 8306 7995 9680 8000 15100 6350 22000 5000 7300 7600 1800 VI 6720 7800 8050 8300 7995 9680 19550 8000 15100 6350 5100 7400 7700 12300 24000 24000240002400024000 7100 5500 7200 8335 7100 5900 7500 8335 6920 8040 8290 8300 7995 9680 19550 8175 15100 6350 5100 7400 7700 12300 24000 7100 5900 7500 8335 VII 6920 8040 8290 8438 8275 10000 19550 8175 15100 6350 5200 7700 8000 12700 24000 2400024000 24000 7100 5900 7500 8335 VIII 6920 8040 8290 8575 8275 10000 19800 8175 15100 6350 5200 7700 8000 12700 248 248 248 7100 6100 7700 8335 IX X XI 6920 8040 8290 8518 8275 10000 19800 8175 15100 6350 22000 22500 22500 22500 22500 22500 22500 22500 5200 7700 8000 12700 248 248 248 7100 6100 7700 8335 6920 8040 8290 8498 8275 10000 198002150021500 8765 15100 6350 5200 7700 8000 12700 248 248 248 8000 6100 7700 9515 6920 8040 8290 8498 8130 10355 XII 6920 8040 8290 8500 8130 10355 8765 8765 1510015100 6350 6350 5200 7700 8000 12700 248 248 248 8000 6100 7700 9515 5200 7700 8000 12700 248 248 248 8000 6100 7700 9515

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.