Hagtíðindi - 01.03.1967, Síða 1
H A G T í Ð
I N D I
GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS
52. árgangur
Nr. 3
Marz
1967
Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í marzbyrjun 1967.
Útgjaldaupphæð, kr. Vísitölur Marz 1959 = 100
Marz Febrúar Marz Marz Febr Marz
A. Vörur og þjónusta Matvörur: 1959 1967 1967 1966 1967 1967
1. Kjöt og kjötvörur 4.849,73 15.752,78 15.731,12 311 325 324
2. Fiskur og fiskmeti 3. Mjólk, mjólkurvörur, feitmeti, 1.576,60 6.186,01 6.186,01 258 392 392
egg 8.292,58 15.952,54 15.952,54 210 192 192
4. Mjölvara 860,09 2.056,06 2.075,19 223 239 241
5. Brauð og brauðvörur 1.808,33 4.607,28 4.608,20 218 255 255
6. Nýlenduvörur 2.864,10 5.103,96 5.102,84 174 178 178
7. Ýmsar matvörur 2.951,96 7.247,23 7.228,08 230 246 245
Samtals matvörur 23.203,39 56.905,86 56.883,98 234 245 245
Hiti, rafmagn o.fl 3.906,54 7.584,95 7.584,95 167 194 194
Fatnaður og álnavara 9.794,68 18.140,48 18.309,78 177 185 187
Ýmis vara og þjónusta 11.406,03 27.167,00 27.178,75 220 238 238
Samtals A 48.310,64 109.798,29 109.957,46 214 227 228
B. Húsnaði 10.200,00 14.331,00 14.331,00 127 140 140
Samtals A + B 58.510,64 124.129,29 124.288,46 198 212 212
C. Greitt opinberum aðilum (I) og mót-
tekið frá opinberum aðilum (II): I. Beinir skattar og önnur gjöld .. II. Frádráttur: Fjölskyldubætur og 9.420,00 13.657,00 13.657,00 137 145 145
niðurgr. miðasmjörs og miða- smjörlikis 1/3 59 — 1/4 60 1.749,06 8.872,96 8.872,96 419 507 507
Samtals C 7.670,94 4.784,04 4.784,04 73 62 62
Visltala framfcrrslukostnaðar 66.181,58 128.913,33 129.072,50 184 195 195
Vísitala framfærslukostnaðar í marzbyrjun 1967 var 195,0 stig. í febrúarbyrjun 1967 var hún
194,8 stig, sem hækkaði í 195 stig. Hækkunin í febrúarmánuði, 0,2 stig, stafaði af hækkun á meðal-
verði nokkurra fatnaðarliða, en að öðru leyti var aðeins um að ræða smábreytingar til hækkunar
eða lækkunar á vörum með breytilegu verði.