Hagtíðindi - 01.04.1968, Side 10
74 HAGTÍÐINDI 1968
Fólksbifreiðar (frh.): Vörubifreiðar (frh.):
23. Austin 323 0,9 „ 23. White 25 0,4%
24. Simca 280 0,8 „ 24. Morris 25 0,4 „
25. Hillmann 254 0,7 „ 25. Garant 21 0,3 „
26. Her-Jeep 229 0,6 „ 26. Reo 20 0,3 „
27. Buick 195 0,5 „ 27. Fargo 20 0,3 „
28. Daf 193 0,5 „ 28. Studebaker 17 0,3 „
29. Peugeot 184 0,5 „ 29. Clarc 16 0,3 „
30. Mercury 176 0,5 „ 30. Daf 16 0,3 „
31. Morris 143 0,4 „ 31. Aðrar tegundir (79) .. 319 5,2 „
32. International Scout .. 136 0,4 „
33. Volga 125 0,3 „ Samtals 6.126 100,0%
34. Aðrar tegundir (103) . 1.742 4,8 „
Samtals 35.991 100,0%
Af fólksbifreiðum í árslok 1967 voru 500 almenningsbifreiðar, eða með fleiri sætum en fyrir 7
farþega. Þar af voru 170 Mercedes-Benz, 69 Volvo, 60 Dodge, 32 Ford og 30 Scania-Vabis. Af vöru-
bifreiðum voru 3.602 með fleiri en 1 sæti fyrir farþega og því jafnframt ætlaðar fyrir mannflutninga.
Af þessum bifreiðum voru 749 Ford, 545 Mercedes-Benz og 506 Bedford.
Þess skal getið til skýringar, að svo nefndar „stationsbifreiðar" eru í þessari skýrslu taldar með
fólksbifreiðum. Sendiferðabifreiðar eru aftur á móti taldar með vörubifreiðum, líka þær sendiferða-
bifreiðar, sem hafa verið umbyggðar til fólksflutninga eftir að þær komu til landsins. Réttara væri
að telja þessar umbyggðu bifreiðar með fólksbifreiðum, en því verður ekki við komið, vegna þess að
orðið hefur að miða flokkun þá, sem hér um er að ræða, við ásigkomulag bifreiða við komu þeirra
til landsins.
Af mótorhjólum voru 42 tegundir. Flest voru Vespa 75, Honda 27 og BSA 26.
Tala bifreiða hefur verið þessi undanfarin ár (í árslok):
1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967
Fólksbifreiðar .... 13.260 14.553 15.695 17.105 19.210 22.748 25.645 28.779 32.981 35.991
Vörubifreiðar .... 5.547 5.703 5.926 6.195 6.275 6.476 6.279 6.180 6.297 6.126
Samtals 18.807 20.256 21.621 23.300 25.485 29.224 31.924 34.959 39.278 42.117
Auk þess mótorhj. 316 320 335 336 324 316 303 298 309 277
Vegamálaskrifstofan hefur einnig sundurliðað allar bifreiðar eftir aldri þeirra. Er hér yfirlit um
þá sundurliðun: Fólksbifreiðar
með 7 eða færri Almennings- Vöru- Bifreiðar
sætum f. farþ. bifreiðar Samtuls bifreiðar alls
Innan 5 ára 19.411 130 19.541 2.380 21.921
5— 9 ára 6.969 149 7.118 1.191 8.309
10—14 „ 5.837 127 5.964 1.333 7.297
15—19 '„ 906 38 944 268 1.212
20—24 „ 1.765 24 1.789 551 2.340
25 ára og yfir 603 32 635 403 1.038
Samtals 35.491 500 35.991 6.126 42.117
Meðalaldur bifreiðanna var sem hér segir í árslok 1967: Vörubifreiða 9,5 ár, almenningsbifreiða
9,9 ár og almennra fólksbifreiða 6,6 ár. Meðalaldur bifreiða í árslok 1966 var sem hér segir: Vöru-
bifreiða 9,4 ár, almenningsbifreiða 9,6 ár og almennra fólksbifreiða 6,7 ár.