Hagtíðindi - 01.04.1968, Page 18
82
HAGTÍÐINDI
1968
Tafla 1 (frh.). Fjöldi slysatryggðra vinnuvikna árið 1966, eftir atvinnugreinum.
Númer Reykja- vík®) Þar af
Aöalgr. Undirgr kaup- staöir#) Sýslur #) Samtals eigin trygging7)
821.3 Barnaskólar og gagnfræðaskólar .. 32.985 32.601 30.089 95.675 -
821.4 Sérskólar 12.576 1.808 4.320 18.704 104
821.5 önnur kennsla 4.024 32 3 4.059 104
822.1 Sjúkrahús og heilsuhæli 58.076 19.556 12.936 90.568 156
822.2 Tannlæknastofur 5.882 1.285 580 7.747 3.201
822.3 Aðrir læknar (og starfslið þeirra) .. 6.125 1.850 2.463 10.438 5.280
822.4 Ýmis heilbrigðisþjónusta 3.254 1.005 397 4.656 312
822.5 Dýralæknar (og starfslið þeirra) .... 52 130 674 856 “
823 Rannsóknarstofnanir2) 13.043 - - 13.043
824 Kirkja og trúmálastarfsemi 2.358 979 4.175 7.512 -
825.1 Elliheimili 8.778 5.115 425 14.318 -
825.2 Aðrar velferðarstofnanir 14.575 3.051 1.035 18.661 169
826 Stéttafélög, samtök atvinnurekenda o. þ. h 4.598 1.215 696 6.509 _
827 Söfn og hliðstæðar stofnanir 4.390 677 76 5.143 -
829 Ýmis þjónusta, aðallega áhugasamtök 1.672 287 127 2.086 -
83 Þjónusta við atvinnurekstur 27.253 5.647 2.166 35.066 14.553
831 Lögfræðiþjónusta 7.497 2.021 1.094 10.612 5.535
832 Bókhald og endurskoðun 5.539 1.441 287 7.267 2.620
833 Tæknileg þjónusta 10.663 1.589 681 12.933 5.106
839.2 Fjölritun, vélritun o. þ. h 1.050 102 - 1.152 436
839.3 Auglýsingaskrifstofur, tízkuteiknun og skrautritun 696 155 52 903 481
839.9 Ýmis þjónusta 1.808 339 52 2.199 375
84 Skemmtanir og íþróttir 27.867 6.236 2.736 36.839 1.318
841 Kvikmyndataka og kvikmyndasýn- ingar 5.094 2.446 360 7.900 182
842.1 Leikhús, hljómsveitir o. fl 8.976 229 317 9.522 434
842.2 Útvarp og sjónvarp 8.687 - - 8.687
843.1 íþróttir o. fl 3.455 1.654 372 5.481 104
843.9 Aðrar skemmtanir 1.655 1.907 1.687 5.249 598
85 Persónuleg þjónusta 99.059 27.469 30.725 157.253 16.959
851 Heimilishjú 9.662 7.985 15.075 32.722 39
852 Veitingahús 29.043 4.736 7.140 40.919 2.988
853 Gistihús 26.915 5.041 6.203 38.159 852
854 Þvottahús og efnalaugar 12.799 3.619 684 17.102 1.685
855.1 Rakarastofur 4.106 1.678 525 6.309 4.433
855.2 Hárgreiðslustofur og snyrtistofur .. 8.793 2.596 131 11.520 4.143
856 Ljósmyndastofur 3.863 1.153 52 5.068 1.935
859.1 Útfarir, bálstofur, kirkjugarðar ... 1.970 411 49 2.430 -
859.9 Ýmis persónuleg þjónusta 1.908 250 866 3.024 884
Flokkur 9. Varnarliðsvinna _ 2.157 50.359 52.516 -
98 980 Byggingastarfsemi fyrir varnarliðið .. - 2.157 21.902 24.059 -
99 990 Þjónusta hjá varnarliðinu og einstök- um varnarliðsaðilum - - 28.457 28.457 -
Allar atvinnugreinar samtals árið 1966 1.915.432 883.346 1.368.108 4.166.886 868.662
— — — 1965 1.871.351 874.221 1.336.552 4.082.124 831.922
Skýringar við töflu 1.
(Tölur framan við málsgreinar eru tilvísanir úr töflu 1).
1) Eiginkonur bænda eru taldar með atvinnufólki við landbúnaðarstörf, hvort sem þær vinna
að rekstri búsins eða ekki. Konur í óvígðri sambúð og vinnukonur eru taldar til heimilishjúa í
atvinnugrein nr. 851. Eigin trygging atvinnurekanda, maka og barna er mjög algeng í landbúnaði
(sbr. 31. og 32. gr. almannatryggingalaga).