Hagtíðindi

Ukioqatigiit

Hagtíðindi - 01.04.1968, Qupperneq 22

Hagtíðindi - 01.04.1968, Qupperneq 22
86 HAGTÍÐINDI 1968 Tafla 3. Hlutfallsleg skipting slysatryggðra vinnuvikna 1966, eftir atvinnugreinum. (Sjá skýringar hér fyrir neðan). Landbúnaður ........................................... Fiskveiðar............................................. Iðnaður ............................................... Fiskiðnaður....................................... Annar iðnaður .................................... Byggingarstarfsemi .................................... Húsagerð ......................................... önnur byggingarstarfsemi.......................... Rafmagns-, gas- og vatnsveitur, götu- og sorplireinsun o. fl. Viðskipti.............................................. Verzlun........................................... Bankar og aðrar peningastofnanir.................. Tryggingar, fasteignarekstur o. fl................ Samgöngur.............................................. Flutningastarfsemi og vörugeymsla................. Póstur og sími ................................... Þjónusta .............................................. Opinber stjórnsýsla ríkis og sveitarfélaga........ Opinber þjónusta o. fl............................ Önnur þjónusta.................................... Varnarliðsvinna ....................................... Alls Hlutfallsleg skipting vinnuvikna, % Vinnuvikur eiginkvenna bænda meðtaldar Vinnuvikur eiginkvenna bænda ekki meðtaldar Vinnuvikur eiginkvenna bænda meö- taldar að hálfu leyti') 15,8 12,1 14,0 5,6 5,9 5,8 24,7 25,7 25,2 8,1 8,4 8,3 16,6 17,3 16,9 11,7 12,2 11,9 7,8 8,1 7,9 3,9 4,1 4,0 0,8 0,8 0,8 14,7 15,4 15,0 12,2 12,7 12,4 1,6 1,7 1,7 0,9 1,0 0,9 9,1 9,6 9,3 7,3 7,7 7,5 1,8 1,9 1,8 16,3 17,0 16,7 3,3 3,5 3,4 7,5 7,8 7,7 5,5 5,7 5,6 1,3 1,3 1,3 100,0 100,0 100,0 1) Tölur þessa dálks gefa réttari mynd af atvinnuskiptingu landsmanna en tölur hinna dálkanna. Skýringar við töflu 3. Taflan sýnir hlutfallslega skiptingu vinnuvikna atvinnufólks eftir atvinnuvegum árið 1966. Margs ber að gæta við notkun þessara talna, m. a. eftirfarandi atriða: Hér er um að ræða skiptingu starfandi fólks samkvæmt skattframtölum en ekki atvinnufólks og þeirra, sem framfærðir eru af því. Þessar tölur eru því ekki sambærilegar við þær tölur manntala um atvinnuskiptingu, sem mest hafa verið notaðar. Fremsti dálkur töflu 3 er miðaður við skilning slysatryggingarlaganna á því, hvað sé atvinnu- fólk. Þess ber að gæta, eins og áður segir, að eiginkonur bænda eru taldar til atvinnufólks. Þar sem búskap til sveita er nú víða hagað þannig, að húsmóðirin sinnir eingöngu innanhússtörfum, eins og húsmóðir á heimili iðnaðarmanns, sjómanns eða verzlunarmanns í þéttbýli, er hlutdeild landbúnaðarins í atvinnufólkinu vafalaust oftalin hlutfallslega á kostnað annarra atvinnuvega i fremsta dálki töflu 3. Annar dálkur töflu 3 sýnir hlutfallsskiptinguna, ef eiginkonur bænda eru ekki taldar með at- vinnufólki. Tala eiginkvenna bænda er þar áætluð 3.350 (eða um 175 þús. vinnuvikur), og er þá höfð hliðsjón af skýrslum Hagstofunnar um tekjur einstakra starfsstétta, sem birtust í febrúarblaðinu 1968. í töflu 3 á bls. 44 í því blaði eru kvæntir karlframteljendur meðal bænda á aldrinum 25— 66 ára taldir 2.778. Þar við bætast eiginkonur þeirra bænda, sem eru ofan og neðan við þessi ald- urstakmörk, og er talið hæfilegt að áætla heildartölu eiginkvenna bænda 3.350. í þeirri hlutfalls- skiptingu, sem með þessu fæst, mun hlutur landbúnaðarins vera vanmetinn og hlutur annarra atvinnuvega oftalinn að sama skapi. Þó að lítill munur sé yfirleitt á hlutfallstölum einstakra atvinnuvega í fyrsta og öðrum dálki, er munurinn mikill fyrir landbúnaðinn. Hlutur hans í atvinnufólkinu er einhvers staðar þarna á milli, þ. e. a. s. frá 12,1% upp í 15,8%. Aftasti dálkur töflu 3 er einungis sýndur til þess að komizt verði nær réttum hlutfallstölum. Þar er gert ráð fyrir, að vinnuvikur eiginkvenna bænda skiptist að hálfu milli landbúnaðarstarfa (heyskapar, mjalta og gjafar og ýmiss konar vinnslu landbúnaðar- afurða) og heimilisstarfa. Ef til vill er hlutur landbúnaðarins eitthvað oftalinn með þessu móti, en það mun þó varla vera mikið. Vinnuvikunum, í þeim skilningi, sem greint hefir verið frá, hefir fjölgað um tæplega 2,1% frá

x

Hagtíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.