Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.04.1968, Síða 23

Hagtíðindi - 01.04.1968, Síða 23
1968 HAGTÍÐINDI 87 árinu 1965 til ársins 1966. Gera má ráð fyrir, að þessi aukning stafi að einhverju leyti af betri fram- tölum almennt. Vinnuvikum fjölgaði um 2,4% í Reykjavík, 1,0% í öðrum kaupstöðum og 2,4% í sýslum. Ef litið er á einstaka atvinnuvegi, er aukning mest í þjónustu (6,3%), en annars eru ekki miklar tilfærslur milli atvinnuvega. Skýringar við töflu 1 (frh.j. að þeir óski ekki eftir tryggingu, — og í fjórða lagi til maka síðast nefndra atvinnurekenda og barna þeirra, yngri en 16 ára, sem starfa með þeim að atvinnurekstrinum, ef tryggingar er beinlínis óskað á skattframtali. Sennilega vantar eitthvað á eigin tryggingu, einkum utan Reykjavíkur. Erfitt er að segja um, hvort það stafar af því, að trygging hefur verið afbeðin á skattframtali eða skattyfirvöldin hafa ekki náð til þessara einstaklinga. Að lokum skal bent á nokkur atriði, sem bæði varða töflu 1 og hinar töflurnar. Verzlanir Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis eru allar taldar í atvinnugrein nr. 613.6, þó að einstakar sérverzlanir fyrirtækisins ætti með réttu að telja í öðrum atvinnugreinum. títsala Sementsverksmiðjunnar í Reykjavík er talin í grein nr. 611.6, en skrifstofan í Reykjavík og verksmiðjan á Akranesi eru taldar í grein nr. 334. í atvinnuvegaflokkun Hagstofunnar er gert ráð fyrir því, að ýmsir listamenn (rithöfundar, list- málarar, myndhöggvarar, tónskáld o. fl.), sem starfa sjálfstætt sem slíkir, séu taldir í grein nr. 860, en í reyndinni hefur slysatryggingin ekki verið látin ná til þeirra. Blaðaútgáfa utan Reykjavíkur kemur lítið sem ekkert fram í töflum, enda mun mikið af þeirri starfsemi vera ólaunuð eða lítt launuð sjálfboðavinna (prentun blaðanna kemur vitaskuld fram með prentsmiðjum). Ef þeim, sem nota þessa töflu, finnst hagkvæmara að reikna með ársmönnum (vinnuárum) en vinnuvikum, má breyta tölum þessarar töflu í ársmenn með því að deila í þær með 52. Sundurgreining eftir löndum á fjárhæöum í dálkinum „önnur lönd“ í töflunni með innfluttar vörur eftir vörudeiidum. Tölutilvísanir hér fyrir neðan vísa til línunúmera í töflunni, en þau cru jafnframt númer vörudeilda. 03) Portúgal 66 11) Júgóslavía ... 9 Suður-Kórea 422 82) Lúxembúrg .. 16 04) írland 78 Portúgal 376 Hongkong . 274 Marokkó .... 17 05) Búlgaría 253 Púertó-Rícó .. 240 66) Irland 70 Indland 306 Portúgal 22 Bermúdaeyjar 737 Lúxembúrg 104 83) Hongkong ... 70 Rúmenía .... 164 24) Brasilía 25 Kína 236 84) Júgóslavía . .. 182 Argentína .... 199 Ghana 200 67) Lúxembúrg . 1.146 Portúgal 171 Ekvador 396 Indónesía .... 61 Portúgal .... 72 Indland 20 Hondúras .... 2.306 Thailand .... 1.042 Ástralía .... . 274 Kína 222 Jamaíka 81 27) Færeyjar 59 69) Grikkland . 5 Suöur-Kórea . 385 Marokkó .... 399 29) Grikkland ... 73 írland 39 Hongkong ... 1.813 Suður-Afríka . 158 Kína 14 Portúgal .... 36 85) Irland 2 Kenýa 9 54) Liechtenstein . 4 Indland ... . 122 Júgóslavía ... 8 Alsír 74 Kína 706 Pakistan .... 25 Rúmenía .... 102 Ceylon 127 58) írland 12 Hongkong .. 1 Hongkong ... 52 Filippseyjar .. 65 Hongkong ... 62 Ástralía .... 1 86) írland 10 Iran 78 59) Portúgal 3 71) írland 57 Kína 161 Kína 55 62) Kína 6 Portúgal ... . 41 Hongkong . . . 324 Formósa .... 33 63) írland 434 Argentína ... 7 89) Irland 25 Líbanon 182 Rúmenía .... 647 Líbería . 777 Júgóslavía ... 3 Tyrkland .... 90 Indland 38 72) Júgóslavía .. 13 Portúgal 74 Kýpur 20 65) Færeyjar 92 Kína 90 Púertó-Rícó .. 10 Astralía 22 írland 76 Hongkong .. 30 Jamaíka 5 06) írland 26 Portúgal 1.953 Ástralía .... 1 Indland 43 Ástralía 1 Haiti 165 81) Indland .... 18 Kína 153 07) Brasilía 23.687 Indland 445 Kína 21 Pakistan 102 09) Ástralía 5 Kína 1.790 Hongkong .. 18 Hongkong ... 404 9) Indland 17 Helldartölur innflutnings frá löndum í dálkinum „önnur lönd“. Fœreyjar 151 Púertó-Rícó .. 250 Suður-Afríka 158 Líbanon 182 Búlgaría 253 Brasilía 23.712 Kenýja 9 Pakistan 127 Grikkland . . . 78 Ekvador 396 Alsír 74 Suöur-Kórea . 807 írland 829 Haiti 165 Ceylon 127 Thailand .... 1.042 Júgóslavía ... 215 Hondúras .... 2.306 Filippseyjar . 65 Tyrkland .... 90 Lúxembúrg . . 1.266 Jamaíka 86 Indland .... . 1.009 Kýpur 20 Portúgal 2.814 Bermúdaeyjar. 737 Indónesía ... 61 Hongkong ... 3.048 Rúmenía .... 913 Ghana 200 íran 78 Ástralía 304 Liechtenstein . 4 Líbería 777 Kína . 3.454 Argentína .... 206 Marokkó .... 416 Formósa ... 33 Samtals 46.462

x

Hagtíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.