Hagtíðindi - 01.09.1968, Side 11
1968
HAGTÍÐINDI
159
Heilbrigðisstofnanir og sjúkrarúm í þeim í árslok 1967.
Skrá þessi er gerð á grundvelli upplýsinga frá Landlæknisskrifstofunni. f sumum tilvikum
hefur ekki legið fyrir full vitneskja um tölu sjúkrarúma, og hefur hún þá verið áætluð. Eitthvað
kann einnig að skorta á, að heimildir um rekstraraðila séu nákvæmar. — Elliheimili, barnaheimili
o. fl., sem ekki telst til heilbrigðisstofnana, er ekki á skránni. — Stofnanir eru í staðarröð eftir
sveitarfélagstákntölum þjóðskrár.
Talasjúkra-
rúma/plássa Rekstraraðili
Borgarspítalinn, Fossvogi, Rv....................................... 32
Borgarspítalinn, heilsuverndarstöð v/Barónsstíg, Rv................. 35
Elliheimilið Grund, hjúkrunardeild, við Hringbraut, Rv.......... 200
Farsóttahúsið, Þingholtsstræti 25, Rv............................... 27
Fæðingarheimili Reykjavíkurborgar, Þorfinnsgötu, Rv................. 25
Fæðingarheimili Guðrúnar Halldórsdóttur, Rauðarárstíg 40, Rv. 4
Geðveikrahælið á Kleppi, Rv........................................ 280
Hrafnista DAS, hjúkrunardeild, Laugarási, Rv........................ 44
Hvítabandið, sjúkrahús, Skólavörðustíg 37, Rv....................... 44
Landspítalinn, Rv.................................................. 310
Sólheimar, sjúkrahús, Tjarnargötu 35, Rv............................ 27
St. Jósefsspítali, við Túngötu, Rv................................. 190
Fávitahælið, Kópavogi ............................................. 145
Fæðingarheimili, Borgarholtsbraut 42, Kóp........................... 10
Holdsveikraspítali, Kópavogi ........................................ 4
Sólvangur, hjúkrunarheimili, Hafnarfirði .......................... 117
St. Jósefsspítali, við Suðurgötu, Hafnarfirði ...................... 40
Sjúkrahús Keflavíkur, Skólavegi 8, Keflavík......................... 27
Heilsuhæli, Vífilsstöðum, Garðahr., Gull........................... 115
Bamaheimili templara, fávitahæli, Skálatúni, Mosfellshr., Kjós. .. 27
Barnaheimilið Tjaldanes, fávitahæli, Tjaldanesi, Mosfellshr.,Kjós. 10
Vinnuheimili Sambands ísl. berklasjúkl., Reykjalundi, Kjós...... 125
Vistheimili Bláa bandsins, Víðinesi, Mosfellshr., Kjós.............. 16
Sjúkrahús Akraness, Heiðarbraut 30, Akranesi ....................... 33
St. Franciskusspítali, Stykkishólmi, Snæf........................... 16
Sjúkrahús ísafjarðar, ísafirði...................................... 47
Sjúkrahús Patreksfjarðar, Patreksfirði, V-Barð...................... 19
Sjúkraskýli, Þingeyri, V-ísf......................................... 7
Sjúkraskýli, Flateyri, V-ísf......................................... 6
Sjúkraskýli, Bolungarvík, N-ísf. ................................... 12
Sjúkraskýli, Hólmavlk, Strand........................................ 6
Sjúkrahús Siglufjarðar, Siglufirði ................................. 40
Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki................................. 40
Sjúkrahús, Hvammstanga, V-Hún....................................... 21
Héraðshæli Austur-Húnvetninga, Blönduósi, A-Hún..................... 31
Sjúkrahús Akureyrar, Akureyri...................................... 128
Sjúkrahús Húsavíkur, Húsavík ....................................... 18
Heilsuhæli, Kristnesi, Hrafnagilshr., Eyf. ......................... 85
Sjúkraskýli, Þórshöfn, N-Þing........................................ 3
Sjúkrahús Seyðisfjarðar, Suðurgötu 8, Seyðisfirði................... 25
Sjúkrahús Neskaupstaðar, Neskaupstað ............................... 35
Sjúkraskýli, Vopnafirði, N-Múl....................................... 4
Sjúkraskýli, Egilsstöðum, S-Múl...................................... 8
Sjúkrahús Vestmannaeyja, Vestmannaeyjum ............................ 38
Gæzluvistarhæli, Akurhóli, Rangárvallahr., Rang..................... 38
Sjúkrahús Selfoss, Selfossi, Ám.................................... 30
Bamaheimilið Sólheimar, fávitahæli, Hverakoti, Grímsneshr., Ám. 40
Elliheimilið Ás, hjúkrunardeild, Hveragerði, Árn.................... 36
Heilsuhæli Náttúrulækningafélags íslands, Hveragerði, Ám........ 110
Alls 2730
Reykjavíkurborg
Reykjavíkurborg
Sjálfseignarstofnun
Reykjavíkurborg
Reykjavíkurborg
Einstaklingur
Ríkið
Sjálfseignarstofnun
Reykjavíkurborg
Ríkið
Sameignarfélag lækna
Sjálfseignarstofnun
Ríkið
Einstaklingur
Ríkið
Kaupstaðurinn
Sjálfseignarstofnun
Kaupstaðurinn
Ríkið
Sjálfseignarstofnun
Sjálfseignarstofnun
Sjálfseignarstofnun
Sjálfseignarstofnun
Kaupstaðurinn
Sjálfseignarstofnun
Kaupstaðurinn
Hreppurinn og sýslan
Hreppurinn
Hreppurinn
Hreppurinn
Hreppurinn
Kaupstaðurinn
Kaupstaðurinn og sýslan
Hreppurinn og sýslan
Hreppurinn og sýslan
Kaupstaðurinn
Kaupstaðurinn
Ríkið
Hreppurinn
Kaupstaðurinn
Kaupstaðurinn
Hreppurinn
Hreppurinn
Kaupstaðurinn
Ríkið
Hreppurinn og sýslan
Sjálfseignarstofnun
Sjálfseignarstofnun
Sjálfseignarstofnun
Flutningar árin 1966 og 1967.
Töflur 1—4, sem hér fara á eftir, eru gerðar eftir spjöldum þeirra einstaklinga í þjóðskrá, sem
voru skráðir 1. desember 1965 og 1966 I ákveðnu sveitarfélagi, en flytja lögheimili sitt þaðan á næstu
12 mánuðum. Þar við bætast spjöld þeirra einstaklinga, sem fluttu til landsins á sama 12 mánaða
tímabili. Ekki er talinn nema einn flutningur lögheimilis hjá hverjum manni á ári, og brottflutnings-
staður er það sveitarfélag (eða erlent land), þar sem hlutaðeigandi átti lögheimili í byrjun tíma-