Hagtíðindi

Volume

Hagtíðindi - 01.09.1968, Page 16

Hagtíðindi - 01.09.1968, Page 16
162 HAGTÍÐINDI 1968 Framh. frá bh. 160. í þessari töflu er ekki skipting eftir kynferði, en það skiptir litlu máli, vegna þess að gengið hefur verið úr skugga um, að dreifing er mjög svipuð fyrir bæði kynin að því er snertir flutninga milli landssvæða (og milli sveitarfélaga á sama landssvæði). Tafla 4 sýnir fólk í millilandaflutningum 1966 og 1967 eftir ríkisfangi og landinu, sem komið var frá eða farið til. í töflu 2 sést aldursskipting sama fólks, og í töflu 3 hvaðan eða hvert það flutti. Tafla 4. Flutningar milli Ianda eftir ríkisfangi og landi, sem komið er frá eða farið tii. 1966 1967 Ríkisfang Land til/frá* Rikisfang Land til/frá* Ails 1 Ka- 1 Ko. Alls Ka. Ko. Alls 1 1 Ko. Alls Ka. | Ko. Brottfluttir alls 710 309 401 710 309 401 868 389 479 868 389 479 ísland 330 123 207 353 132 221 Danmörk, Færeyjar .. 138 79 59 203 100 103 140 74 66 236 116 120 Finnland 7 - 7 11 2 9 16 3 13 17 3 14 Noregur 35 10 25 59 23 36 75 28 47 99 39 60 Svíþjóð 18 5 13 56 22 34 27 15 12 73 35 38 Austurríki 6 3 3 5 2 3 5 4 1 9 7 2 Brctland 23 14 9 57 31 26 42 24 18 70 40 30 Frakkland 3 3 - 5 3 2 1 1 — 6 3 3 Holland 5 1 4 1 _ 1 3 3 _ 1 1 Ítalía 1 1 — 1 1 — _ — _ _ Ungverjaland 1 1 - 2 1 1 3 2 1 3 2 1 Þýzkaland 65 22 43 82 36 46 72 18 54 79 22 57 önnur lönd í Evrópu .. 21 13 8 35 18 17 26 20 6 32 22 10 Bandaríkin 43 23 20 160 49 111 83 50 33 204 78 126 Kanada 2 2 _ 17 8 9 7 6 1 14 8 6 önnur lönd í Ameríku . — _ _ 2 1 1 _ _ _ _ _ Afríka 2 2 - 2 2 - 2 2 _ 6 3 3 Asía 1 1 - - - _ 1 1 — 2 1 1 Eyjaálfa 1 - 1 1 - 1 3 1 2 7 4 3 Land ótilgreint 8 6 2 11 10 1 9 5 4 10 5 5 Aðfluttir alls 742 375 367 742 375 367 862 475 387 862 475 387 fsland 274 131 143 , 242 103 139 Danmörk, Færeyjar .. 143 93 50 229 136 93 189 117 72 261 146 115 Finnland 24 7 17 23 6 17 15 11 4 19 13 6 Noregur 59 22 37 79 29 50 55 28 27 80 36 44 Svíþjóð 38 25 13 62 38 24 102 78 24 124 88 36 Austurríki 2 2 - 2 2 — 4 4 _ 4 4 — Bretland 42 20 22 73 39 34 36 19 17 58 32 26 Frakkland 3 2 1 7 4 3 2 2 — 2 2 _ Holland 4 1 3 6 3 3 3 2 1 5 2 3 Ítalía - - - 1 - 1 _ _ _ _ _ Ungverjaland - - - - - - - - - - - _ Þýzkaland 54 12 42 81 25 56 77 39 38 95 49 46 önnur Iönd I Evrópu .. 26 16 10 33 19 14 29 21 8 38 23 15 Bandarikin 45 27 18 96 44 52 67 29 38 123 48 75 Kanada 5 2 3 12 7 5 4 1 3 14 7 7 önnur lönd í Ameríku . 1 1 Afríka 2 2 - 6 4 2 6 6 — 10 10 — Asía 5 5 - 8 7 1 5 4 1 3 3 - Eyjaálfa - - - 2 2 - 1 1 - 1 1 _ Land ótilgreint 16 8 8 22 10 12 25 10 15 24 11 13 •) 1 sömu töflu á bls. 111 I júniblaöi Hagtiöinda 1968 var á tvcimur stööum sú villa, aö i stað “til/fiá“ stóö “frá/til“. Upplýsingin um ríkisfang er tiltölulega örugg, en sama verður ekki sagt um landið, sem flutt er til, og auic þess vantar alloft vitneskju um það. Varðandi Iand, sem komið er frá, skal það tekið fram, að hér hefur orðið að miða við það land, sem hlutaðeigendur hafa áður flutt til frá íslandi síðan 1952, ef um slíkt hefur verið að ræða. Aðfluttir, sem hafa flutt frá íslandi fyrir þennan tíma, eru þó 1966 og 1967 taldir koma frá því landi, sem þeir fluttu frá í raun og veru.

x

Hagtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.