Hagtíðindi - 01.04.1969, Blaðsíða 22
74
HAGTÍÐJNDI
1969
Tafla 5. Fram taldar brúttótekjur cinstaklinga 1967 eftir uppruna.
Millj. kr. Aukning frál966,% Hlutfallsl. skipt., % Talafram- teljenda
Fiskveiðar 1.210 -21,1 7,5 5.192
Búrckstur, gróðurhúsabú, garðyrkjubú o. fl 1.042 - 2,3 6,4 7.774
Iðnaður 3.447 - 2,8 21,2 17.618
Fiskvinnsla og starfslið fiskveiða í landi 1.001 -13,0 6,2 5.987
Annar iðnaður 2.446 2,0 15,0 11.631
Bygging og viðgerðir húsa og mannvirkja 1.949 11,6 12,0 8.737
Viðskipti 1.998 9,5 12,3 10.304
Verzlun, olíufélög, happdrætti 1.655 9,3 10,2 8.737
Bankar, sparisjóðir, tryggingafélög 343 10,3 2,1 1.567
Flutningastarfsemi 1.419 2,0 8,7 5.986
Bifreiðastjórar 716 — 2,3 4,4 2.897
Önnur flutningastarfsemi 703 6,8 4,3 3.089
Þjónustustarfsemi Starfsmenn ríkis, sveitarfélaga og stofnana þeirra, starfs- menn ýmissa hálfopinberra stofnana, svo og verkamenn og iðnaðarmenn í þjónustu sveitarfélaga ót. a. (nr. 09, 11, 3.776 13,6 23,2 17.362
12 og 17 í töflu 2) 2.423 13,2 14,9 9.500
Ýmis þjónustustarfsemi (nr. 05—08,14 og 81—87 í töflu 2). 1.353 14,4 8,3 7.862
Varnarliðið, verktakar þess o. þ. h 283 15,5 1,7 1.055
Annað 1.142 20,0 7,0 17.633
Lífeyrisþegar, eignafólk 803 12,6 4,9 10.472
Óflokkað, tekjulausir, „unglingavinna" 339 41,8 2,1 7.161
Alls 16.266 4,2 100,0 91.661
Tímakaup í almennri vcrkamannavinnu í Reykjavík.
Kr. á klst. i dagvinnu. Árs- meöaltal1) í árslok Kr. á klst. i dagvinnu. Árs- meðaltal1) í árslok
1939 1,45 1,45 1954 15,34 15,42
1940 1,72 1,84 1955 17,03 18,60
1941 2,28 2,59 1956 19,11 19,37
1942 3,49 5,68 1957 19,66 19,92
1943 5,62 5,66 1958 21,30 25,29
1944 6,66 6,91 1959 22,19 21,91
1945 7,04 7,24 1960 21,91 21,91
1946 7,92 8,35 1961 23,12 24,33
1947 8,87 9,50 1962 25,62 26,54
1948 8,74 8,74 1963 29,02 34,45
1949 9,20 9,61 1964 35,48 36,52
1950 10,41 11,13 1965 40,21 44,32
1951 12,62 13,84 1966 47,16 49,38
1952 14,30 15,33 1967 49,52 51,05
1953 15,26 15,33 1968 53,15 56,85
1) Þ. e. vcgiö meöaltal, miöaö viö þá tölu daga, sem hver kauptaxti gilti á árinu. Siðan 1/1 1969 ......... 56,85
Aths. Til ársins 1942 var aðeins um aö rœöa einn kauptaxta Verkamannafélagsins Dagsbrúnar í Reykjavík, en nú
eru taxtarnir orðnir tiu, aö meötöldum unglingakauptaxta. 1 töflunni, sem hér er birt, er allt timabiliö, eftir aö töxtum
fjölgaði, miöað viö 1. taxta Dagsbrúnar, sem er lágmarkstaxtinn, en hann hefur raunar nú oröiö litla þýöingu. — Aö
ööru leyti visast til greinargerðar 1 júliblaöi Hagtíðinda 1963 og i júliblaöinu 1966. — Meötalið 1 kauptöxtum töflunnar er
orlof (7% síöan í júlí 1964), 1%styrktarsjóðsgjald (síöan 29/6 1961) og 0,25% tiUag 1 orlofsheimilissjóö (síðan 26/6 1966.)
— Hækkun sú, er varö á kauptaxtanum 19/3, 1/6, 1/9 og 1/12 1968, var vegna 3%, 4,38%, 5,79% og 11,35% verðlags-
uppbótar á laun.