Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1969, Blaðsíða 14

Hagtíðindi - 01.10.1969, Blaðsíða 14
174 HAGTÍÐINDl 1969 AH og orkuvinnsla rafstöðva á íslandi, samkvæmt skvrslum Orkustofnunar. í sviga aftan við texta eru, þar sem það á við, tilgreindar tölur rafstöðva, fyrst miðað við árslok 1967 og síðan miðað við árslok 1968. Ástimplaöafl Orkuvinnsla A. Almcnningsrafstöðvar (51, 52) Árslok 1967 kW») 169.966 Árslok 1968 kWl) 170Í866 1967 MWh1) 695Í892 1968 MWh») 718.567 1. Vatnsaflsstöðyar (18,18/ 122.678 122.678 664.492 686.850 Steingrímsstöð 26.400 26.400 131.603 138.507 (rafoss 47.800 47.800 254.450 266.326 Ljpsafoss 14.600 14.600 110.932 114.63.3 ÍElliðaár 3.160 3.160 3.153 1.798 Andakilí 3.520 3.520 27.343 24.970 Rjúkandi 840 840 ,4!996 5.177 Mjólká ! i 21400 21400 111357 10.826 Reiðhjalli 400 400 1.522 2.329 Fossavatn og Nónhornsvatn 1.160 1.160 3.474 3.421 Þverá 1.736 1.736 2.889 2.723 Laxárvatn 464 464 3.688 3.594 Gönguskarðsá 1.064 1.064 5.702 5.912 Skeiðsfoss 3.200 3.200 9.399 9.334 Laxá 12.560 12.560 78.658 83.219 Grímsá 2.800 2.800 12.481 10.871 Aðrar (3,3) 574 574 2.845 3.210 2. Varmaaflsstöðvar (33,34/ 47.288 48.188 31.400 31.717 Elliðaár 19.000 19.000 5.948 4.794 Vestmannaeyjar 3.927 3.927 998 1.074 Aðrar dieselstöðvar (31,32) 24.361 25.261 24.454 25.849 B. Einkarafstöðvar (1227,1222) 21.742 21.703 10.0003) 10.000-’) I. Vatnsaflsstöðvar (336,330) 4.070 4.097 Sveitabýli (328,323)“) 3.712 3.753 Skólar og félagsheimili (3,2) 105 91 Fyrirtæki í bæjum (1,1) 3 3 Fyrirtæki í sveitum (4,4) 250 250 2. Varmaaflsstöðvar (891,892) 17.672 17.606 Sveitabýli (691,700)5) 3.297 3.515 Skólar og félagsheimili (30,25) 417 366 Fyrirtæki í bæjum (7,5) 2.594 2.469 Fyrirtæki í sveitum (58,55) 3.849 3.636 Varastöðvar fyrirtækja í bæjum (69,67) . 4.814 4.588 Varastöðvar fyrirtækja í sveitum (36,40). 2.701 3.032 A + B. Allar rafstöðvar samtals (1.278,1.274) ... 191.708 192.569 705.892 728.567 1) kW — kílówatt. 2) MWh = megawatt, þ. e. 1000 kílówattstundir. 3) Áœtluö tala. 4) Fjöldi býla 448 1967, 443 1968 5) Fjöldi býla 724 1967, 737 1968. Tekjur cinstakra starfsstétta á árinu 1968 samkvæmt framtölum 1969. Frá og með tekjuárinu 1962 hafa, hér í Hagtíðindum, verið birtar töflur, er m. a. sýndu meðal- tekjur einstaklinga samkvæmt framtölum, síðast fyrir tekjuárið 1967, í aprílblaði Hagtíðinda 1969. Hér eru birtar samsvarandi töflur fyrir tekjuárið 1968, samkvæmt skattskrám 1969. Áður birtar skýringar við töflur þessar í heild eru endurprentaðar hér með áorðum breytingum, en að því er snertir skýringar við einstakar töflur vísast til nóvemberblaðs Hagtíðinda 1965 og til stuttra skýringa við töflur 2 og 3—4 hér fyrir aftan. Skýrslugerð þessi tekur aðeins til einstaklinga, ekki til félaga, og i töflum 1—5 hér á eftir eru helztu niðurstöður hennar fyrir tekjuárið 1968 (framtalsárið 1969). í töflu I, sem sýnir heildartekjur eftir kaupstöðum og sýslum, eru bæði brúttótekjur og nettótekjur, en í öllum hinum töflunum eru aðeins brúttótekjur. Með brúttótekjum er hér átt við tekjur samkvæmt III. kafla persónuframtals án nokkurs frádráttar. I brúttótekjum eru þannig, auk launatekna í peningum og hlunnindum, allar fram taldar og/eða áætlaðar tekjur: „hreinar tekjur“ af atvinnurekstri, húsaleigutekjur af eigin íbúð og af útleigðu húsnæði, skattskyldar vaxtatekjur, arður af hlutabréfum, hvers konar lífeyrir og bætur (þar með fjölskyldubætur, en ekki barnalífeyrir og meðlög, sem eru eigi færð í III. kafla), að jafnaði tekjur eiginkonu og tekjur barna (sjá síðar). Nettótekjur eru hins vegar tekjur samkvæmt III. kafla persónuframtals að frádregnum leyfðum heildarfrádrætti samkv. IV. kafla þess. t frá-

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.