Hagtíðindi - 01.01.1971, Side 14
10
HAGTtÐINDI
1971
Upplýsingar úr þjóðskránni 1. desember 19701 2)*
Lögheimili eftir landshlutum
£ Ih V) 3 Si 60 c U) V •a G Im Norðurland T3 c •o c U
Alls id ’Sc >, Q oi O-A > ~ PJ o ac/) ^ o S ’-go ct £ "E 3 1 «o c ce I vestra eystra "u 3 i < J2 3 O 3 C/3 si 1 o
Mannfjöldinn alls 204344 81561 13260 24770 13193 10040 9899 22184 11296 18047 94
Eftir aldri3 4): Karlar 103326 39895 6687 12623 6805 5329 5144 11248 6015 9510 70
0— 6 ára 15007 5447 1012 1995 1029 771 688 1751 885 1425 4
7-14 18652 6515 1530 2612 1269 1043 865 2020 1096 1702 -
15 2157 745 191 261 161 130 103 247 122 197 -
16—18 6317 2312 466 793 415 355 344 686 345 599 2
19—66 54121 22064 3300 6408 3400 2598 2638 5654 3107 4890 62
67 ára og eldri 7072 2812 188 554 531 432 506 890 460 697 2
Konur 101018 41666 6573 12147 6388 4711 4755 10936 5281 8537 24
0— 6 ára 14389 5228 1017 1940 968 684 667 1739 837 1307 2
7-14 „ 17645 6231 1426 2459 1278 887 855 1932 1002 1571 4
15 2129 776 165 278 146 119 113 225 106 201 -
16—18 „ 5790 2199 425 722 384 308 283 621 320 528 -
19—66 52593 23243 3290 6077 3083 2266 2361 5403 2579 4274 17
67 ára og eldri 8472 3989 250 671 529 447 476 1016 437 656 1
/ fjölskyldukjörnund) alls 155484 59981 10962 20067 10240 7671 7329 17028 8452 13733 21
f hjónabandi án barna 24834 11780 1196 2398 1418 1148 1206 2608 1112 1966 2
í hjónabandi með börnum .... 113734 40529 8870 15869 7675 5739 5203 12897 6463 10481 8
f óvígðri sambúð án barna .... 1176 348 34 116 106 96 134 134 90 118 -
í óvígðri sambúð með börnum . 4336 132! 136 411 479 323 360 503 399 401 3
Faðir með börn 675 267 36 86 42 44 40 48 51 61 -
Móðir með börn5 6) 10729 5736 690 1187 520 321 386 838 337 706 8
Tala fiölskyldukjarna 45001 18691 2949 5508 2809 2092 2105 4740 2282 3818 7
Hjónabönd án barna 12417 5890 598 1199 709 574 603 1304 556 983 1
Hjónabönd með börnum 26407 9935 2024 3647 1704 1244 1176 2873 1428 2374 2
Óvígð sambúð án bama 588 174 17 58 53 48 67 67 45 59 -
Óvígð sambúð með börnum ... 1092 349 33 110 114 79 87 130 93 96 1
Faðir með börn 273 112 14 32 19 16 17 21 18 24 -
Móðir með böm5) 4224 2231 263 462 210 131 155 345 142 282 3
Meðalstœrd fjölskyldukjarna 3,45 3,21 3,72 3,64 3,65 3,67 3,48 3,59 3,70 3,60 3,00
Hjónabönd án barna 2,00 2,00 2,00 2,00 2,00 2,00 2,00 2,00 2,00 2,00 2,00
Hjónabönd með börnum 4,30 4,08 4,38 4,35 4,41 4,61 4,42 4,14 4,53 4,41 4,00
Óvígð samhúð án barna 2,00 2,00 2,00 2,00 2,00 2,00 2,00 2,00 2,00 2,00 -
Óvígð sambúð með börnum ... 3,97 3,79 4,12 3,74 4,20 4,09 4,14 3,87 4,29 4,18 3,00
Faðir með börn 2,47 2,38 2,57 2,69 2,21 2,75 2,35 2,29 2,83 2,54 -
Móðir með börn5) 2,54 2,57 2,62 2,57 2,48 2,45 2,49 2,43 2,37 2,50 2,67
,,Einhlevpingar"b) 48861 21580 2298 4703 2953 2369 2570 5157 2844 4314 73
Karlar 26734 10728 1268 2709 1747 1424 1538 2836 1772 2650 62
Konur 22127 10852 1030 1994 1206 945 1032 2321 1072 1664 11
1) Hér er um að rœöa bráðabirgöaíbúatölur — ekki endanlegar tölur. Endanleg mannfjöldatala 1/12 1970 verður sennilega
300—500 hœrri og stafar mismunurinn m. a. af því, aö í bráöabirgðatölu mannfjöldans eru börn fœdd í næstliönum nóvember
ekki meötalin. — Upplýsingar þær, sem þessi tafla hefur aö geyma, eru tiltækar á Hagstofunni fyrir hvert sveitarfélag landsins.
2) Einstaklingar ekki staösettir í ákveönu sveitarfélagi 1. desember 1970.
3) Miöaö er viö aldur í árslok 1970. — Aldursflokkurinn 0—6 ára er vantalinn um fædda í nóvcmber, ca. 350, og sé miöaö við
árslok þarf enn aö bæta viö ca. 400 nýfæddum börnum, svo að aldursflokkur 0—6 ára sé fulltalinn.
4) f fjölskyldukjama eru bamlaus hjón (eða barnlaus maöur og kona í óvigöri sambúð) og foreldrar eða foreldri meö börn
(eöa fósturböm) yngri en 16 ára. Böm 16 ára og eldri hjá foreldrum cða foreldri eru ekki talin til fjölskyldukjama, þótt þau búi
hjá foreldrum cöa foreldri, og fjölsk>lda, sem t. d. samanstendur af móöur og syni eldri en 15 ára, erekki fjöldskyldukjami, heldur
er þar um aö ræöa 2 „einhleypinga*'. Þetta fjölskylduhugtak er þröngt og ekki í samræmi viö þaö, sem venjulega felst í oröinu í
daglegu tali og t. d. í manntalsskýrslum, en í þjóöskránni er ekki aörar fjölskylduupplýsingar aö fá en hér eru birtar. Er svo vegna
þess, aö þjóöskráin er á þessu sviöi löguö eftir þörfum skattyfirvalda og annarra opinberra aöila.
5) Vamarliösmenn og þeim hliöstæöir starfsmenn i vamarliösstöövum eru hvergi mcö í töflunni, enda eru þeir ekki á íbúaskrá
hér á landi. Aftur á móti eru islenzkar eiginkonur þeirra meötaldar ásamt bömum, og 1 tölum um fjölskyldukjarna eru þær taldar
í liöum „móöir meö böm", og munu vera innan við 100 aö tölu.
6) Sjá skýringar 4).